Minnst þrjátíu og einn látinn eftir eldsvoða í ferju Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2023 12:11 Rannsakendur er meðal annars að skoða hvernig eldurinn kviknaði og hvort hin 33 ára gamla ferja hefði yfir höfuð átt að vera í notkun. AP/Hafnastjórn Filippseyja Minnst 31 er látinn og sjö er saknað eftir að eldur kviknaði í ferju við Filippseyjar í nótt. Eldurinn logaði í um átta klukkustundir en björgunaraðilum tókst að bjarga rúmlega tvö hundruð manns. AP fréttaveitan segir að um 250 manns hafi verið um borð í ferjunni þegar eldurinn kviknaði. Það við bæði áhöfn og farþega. Þegar eldurinn kviknaði þurftu margir að stökkva frá borði og var þeim bjargað úr sjónum af strandgæslu Filipseyja, sjóher og sjómönnum sem voru þarna nærri. Leit stendur yfir að þeim sjö sem saknað er. Mögulega voru fleiri um borð en talið er þar sem algengt er að farþegar endi ekki á skrá ferja sem þessarar. Um 430 manns geta verið um borð í ferjunni. Ferjan var dregin upp í fjöru.AP/Strandgæsla Filippseyja Verið var að sigla ferjunni frá Jolo til Zamboanga þegar eldurinn kviknaði. Skipstjóri ferjunnar segist hafa strax sett stefnuna á land, til að gefa þeim sem þurftu að stökkva í sjóinn meiri séns á að lifa af. Eftir að ferjan var dregin upp í fjöru fundust minnst átján lík í þeim hluta ferjunnar þar sem farþegar sem greiða ódýrasta fargjaldið halda til. Rannsakendur er meðal annars að skoða hvernig eldurinn kviknaði og hvort hin 33 ára gamla ferja hefði yfir höfuð átt að vera í notkun. Sjóslys sem þessi eru algengir við Filippseyjar vegna tíðra óveðra, gamalla skipa sem hefur verið haldið illa við og ekki nægs eftirlits með því að reglum sé fylgt, svo eitthvað sé nefnt. Eldurinn fór víst hratt um ferjuna en björgunaraðilum tókst að bjarga rúmlega tvö hundruð manns.AP/Strandgæsla Filippseyja Filippseyjar Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Sjá meira
AP fréttaveitan segir að um 250 manns hafi verið um borð í ferjunni þegar eldurinn kviknaði. Það við bæði áhöfn og farþega. Þegar eldurinn kviknaði þurftu margir að stökkva frá borði og var þeim bjargað úr sjónum af strandgæslu Filipseyja, sjóher og sjómönnum sem voru þarna nærri. Leit stendur yfir að þeim sjö sem saknað er. Mögulega voru fleiri um borð en talið er þar sem algengt er að farþegar endi ekki á skrá ferja sem þessarar. Um 430 manns geta verið um borð í ferjunni. Ferjan var dregin upp í fjöru.AP/Strandgæsla Filippseyja Verið var að sigla ferjunni frá Jolo til Zamboanga þegar eldurinn kviknaði. Skipstjóri ferjunnar segist hafa strax sett stefnuna á land, til að gefa þeim sem þurftu að stökkva í sjóinn meiri séns á að lifa af. Eftir að ferjan var dregin upp í fjöru fundust minnst átján lík í þeim hluta ferjunnar þar sem farþegar sem greiða ódýrasta fargjaldið halda til. Rannsakendur er meðal annars að skoða hvernig eldurinn kviknaði og hvort hin 33 ára gamla ferja hefði yfir höfuð átt að vera í notkun. Sjóslys sem þessi eru algengir við Filippseyjar vegna tíðra óveðra, gamalla skipa sem hefur verið haldið illa við og ekki nægs eftirlits með því að reglum sé fylgt, svo eitthvað sé nefnt. Eldurinn fór víst hratt um ferjuna en björgunaraðilum tókst að bjarga rúmlega tvö hundruð manns.AP/Strandgæsla Filippseyja
Filippseyjar Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Sjá meira