Eigendur og yfirmenn í ensku deildinni geta nú fengið rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 15:31 Stuðningsmenn Manchester United mótmæla eigendum sínum sem er enn Glazers fjölskyldan. Getty/Martin Ricket Enska úrvalsdeildin ætlar að taka mjög hart á öllum brotum á mannréttindum í framtíðinni og þar þurfa hæstráðendur hjá félögum að passa sig. Erlendum eigendum hefur fjölgað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár og sumir þeirra koma frá svæðum þar sem mannréttindabrot eru við lýði. Það gæti þýtt brottvísun úr ensku úrvalsdeildinni sannist slík mannréttindabrot á eigendur eða yfirmenn. Deildin tilkynnti í gær um nýja reglu sem hjálpar deildinni við að losna við fólk sem gerist sek um mannréttindabrot. Premier League toughens up its owner and directors' test by ruling that club chiefs can be DISQUALIFIED for human rights abuses https://t.co/7nODyZs02q— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2023 Það mun fara fram reglulegt eftirlit sem á að passa upp á það að eigendur og yfirmenn fari eftir öllum settum reglum. Mannréttindabrot teljast þau brot sem eru brot á Mannréttindasáttmálanum frá 2020. Sáttmálinn skyldar aðildarríkin til að tryggja öllum einstaklingum á þeirra yfirráðasvæði þau réttindi og frelsi sem eru skilgreind í sáttmálanum og viðaukum við hann, svo sem rétt til lífs og frelsis, til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi, friðhelgi einkalífs, og tjáningar-, trú- og félagafrelsi svo dæmi séu tekin. Samningurinn leggur einnig bann við pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. Premier League owners will be DISQUALIFIED for human rights abuses as clubs agree to toughen up rules https://t.co/4bte3x31tf— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) March 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Erlendum eigendum hefur fjölgað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár og sumir þeirra koma frá svæðum þar sem mannréttindabrot eru við lýði. Það gæti þýtt brottvísun úr ensku úrvalsdeildinni sannist slík mannréttindabrot á eigendur eða yfirmenn. Deildin tilkynnti í gær um nýja reglu sem hjálpar deildinni við að losna við fólk sem gerist sek um mannréttindabrot. Premier League toughens up its owner and directors' test by ruling that club chiefs can be DISQUALIFIED for human rights abuses https://t.co/7nODyZs02q— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2023 Það mun fara fram reglulegt eftirlit sem á að passa upp á það að eigendur og yfirmenn fari eftir öllum settum reglum. Mannréttindabrot teljast þau brot sem eru brot á Mannréttindasáttmálanum frá 2020. Sáttmálinn skyldar aðildarríkin til að tryggja öllum einstaklingum á þeirra yfirráðasvæði þau réttindi og frelsi sem eru skilgreind í sáttmálanum og viðaukum við hann, svo sem rétt til lífs og frelsis, til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi, friðhelgi einkalífs, og tjáningar-, trú- og félagafrelsi svo dæmi séu tekin. Samningurinn leggur einnig bann við pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. Premier League owners will be DISQUALIFIED for human rights abuses as clubs agree to toughen up rules https://t.co/4bte3x31tf— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) March 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti