Kiel á toppinn eftir sigur á Íslendingaliðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 2. apríl 2023 15:52 Hákon Daði skoraði eitt mark fyrir Gummersbach gegn Kiel í dag. Vísir/Getty Stórlið Kiel er komið á topp þýsku úrvalsdeildinnar í handknattleik eftir sigur á lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í dag. Kiel var fyrir leikinn í dag einu stigi á eftir Fusche Berlin og gat náð toppsætinu eftir að Magdeburg, sem var jafnt Kiel að stigum fyrir leikinn, mistókst að tylla sér á toppinn eftir jafntefli við Melsungen fyrr í dag. Heimalið Gummersbach byrjaði mun betur í dag og komst í 8-3 eftir að fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Þá kom hins vegar frábær kafli hjá Kiel sem skoraði átta mörk í röð og breytti stöðunni í 11-8. Staðan í hálfleik var 12-10 fyrir Kiel eftir að heimamenn náðu að minnka muninn alveg undir lok hálfleiksins. Síðari hálfleikur þróaðist á svipaðan hátt og sá fyrri. Heimamenn byrjuðu betur og jöfnuðu í stöðunni 13-13 en Kiel náði frumkvæðinu á ný. Gestirnir náðu fjögurra marka forskoti í stöðunni 23-19 og þann mun náði Gummersbach ekki að brúa. Kiel vann að lokum 30-26 og er því komið á topp deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach en hann þurfti að yfirgefa völlinn um miðjan síðari hálfleik eftir að hafa fengið sína þriðju tveggja mínútna brottvísun. Þá skoraði Hákon Daði Styrmisson eitt mark fyrir heimamenn. Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark fyrir Bergischer sem tapaði stórt fyrir Valsbönunum í Göppingen á útivelli í dag. Lokatölur 37-28 en Bergischer er með tuttugu og fjögur stig i áttunda sæti deildarinnar en Göppingen með nítján stig nokkrum sætum neðar. Þá töpuðu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í Leipzig á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf. Viggó Kristjánsson var fjarri góðu gamni hjá Leipzig en hann mun ekki leika meira á tímabilinu vegna meiðsla. Þýski handboltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Kiel var fyrir leikinn í dag einu stigi á eftir Fusche Berlin og gat náð toppsætinu eftir að Magdeburg, sem var jafnt Kiel að stigum fyrir leikinn, mistókst að tylla sér á toppinn eftir jafntefli við Melsungen fyrr í dag. Heimalið Gummersbach byrjaði mun betur í dag og komst í 8-3 eftir að fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Þá kom hins vegar frábær kafli hjá Kiel sem skoraði átta mörk í röð og breytti stöðunni í 11-8. Staðan í hálfleik var 12-10 fyrir Kiel eftir að heimamenn náðu að minnka muninn alveg undir lok hálfleiksins. Síðari hálfleikur þróaðist á svipaðan hátt og sá fyrri. Heimamenn byrjuðu betur og jöfnuðu í stöðunni 13-13 en Kiel náði frumkvæðinu á ný. Gestirnir náðu fjögurra marka forskoti í stöðunni 23-19 og þann mun náði Gummersbach ekki að brúa. Kiel vann að lokum 30-26 og er því komið á topp deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach en hann þurfti að yfirgefa völlinn um miðjan síðari hálfleik eftir að hafa fengið sína þriðju tveggja mínútna brottvísun. Þá skoraði Hákon Daði Styrmisson eitt mark fyrir heimamenn. Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark fyrir Bergischer sem tapaði stórt fyrir Valsbönunum í Göppingen á útivelli í dag. Lokatölur 37-28 en Bergischer er með tuttugu og fjögur stig i áttunda sæti deildarinnar en Göppingen með nítján stig nokkrum sætum neðar. Þá töpuðu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í Leipzig á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf. Viggó Kristjánsson var fjarri góðu gamni hjá Leipzig en hann mun ekki leika meira á tímabilinu vegna meiðsla.
Þýski handboltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira