Óvenjulega dýr Toyota-jeppi til sölu á Facebook Snorri Másson skrifar 12. apríl 2023 08:45 Vakin var athygli í Íslandi í dag á óvenjulega hátt verðlögðum Toyota Land Cruiser 300 í söluauglýsingu á Facebook um daginn. Jeppinn, sem er af árgerð 2023, er auglýstur til sölu á 38.900.000 krónur. Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook Bílar Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent
Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook
Bílar Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent