Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 15:06 Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Dagnýjar Brynjarsdóttur í leiknum. Mynd/Daniela Porcelli Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. Mark Dagnýjar kom eftir tæplega hálftíma leik en hún skoraði þá með góðum skalla eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur. Dagný var einnig á skotskónum síðast þegar þessi lið mættust en það var á She Believe-mótinu í febrúar á síðasta ári. Dagný hefur nú skorað 38 mörk fyrir íslenska landsliðið en hún er markahæsti leikmaðurinn í hópnum sem tekur þátt í þessu verkefni. Með þessu marki varð Dagný næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu íslenska kvennalandsliðins en hún skaust upp fyrir Hólmfríði Magnúsdóttur með skallanum. Það er hins vegar ansi langt í markahæsta leikmanninn í sögunni, Margréti Láru Viðarsdótttur, sem skoraði 79 mörk á glæsilegum landsliðsferli sínum. Lið Íslands í leiknum var þannig skipað: Telma Ívarsdóttir - Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Sandra María Jessen 80. mín), Glódís Perla Viggósdóttir (Guðrún Arnardóttir 46. mín), Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Alexandra Jóhannsdóttir (Selma Sól Magnúsdóttir 63 mín), Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Hildur Antonsdóttir 86. mín) - Sveindís Jane Jónsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Svava Rós Guðmundsdóttir 46. mín), Amanda Andradóttir (Hlín Eiríksdóttir 63. mín). Íslenska liðið hlýðir á þjóðsöng sinn. Mynd/Daniela Porcelli Gunnhildur Yrsa spilaði í dag tímamótaleik en þetta var 100. leikurinn hennar og var hún fyrirliði íslenska liðsins í dag. 1 0 0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur í dag sinn hundraðasta A-landsleik og er af því tilefni fyrirliði liðsins í dag. Cap number 100 for Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir today!#dottir pic.twitter.com/PWZ28NhZsC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands í þessum leik. Mynd/Daniela Porcelli Þetta var fyrri vináttulandsleikur Íslands í þessum landsleikjaglugga en liðið mætir Sviss í Zurich á þriðjudaginn kemur. Byrjunarlið íslenska liðsins fyrir leikinn. Mynd/Daniela Porcelli Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Mark Dagnýjar kom eftir tæplega hálftíma leik en hún skoraði þá með góðum skalla eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur. Dagný var einnig á skotskónum síðast þegar þessi lið mættust en það var á She Believe-mótinu í febrúar á síðasta ári. Dagný hefur nú skorað 38 mörk fyrir íslenska landsliðið en hún er markahæsti leikmaðurinn í hópnum sem tekur þátt í þessu verkefni. Með þessu marki varð Dagný næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu íslenska kvennalandsliðins en hún skaust upp fyrir Hólmfríði Magnúsdóttur með skallanum. Það er hins vegar ansi langt í markahæsta leikmanninn í sögunni, Margréti Láru Viðarsdótttur, sem skoraði 79 mörk á glæsilegum landsliðsferli sínum. Lið Íslands í leiknum var þannig skipað: Telma Ívarsdóttir - Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Sandra María Jessen 80. mín), Glódís Perla Viggósdóttir (Guðrún Arnardóttir 46. mín), Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Alexandra Jóhannsdóttir (Selma Sól Magnúsdóttir 63 mín), Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Hildur Antonsdóttir 86. mín) - Sveindís Jane Jónsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Svava Rós Guðmundsdóttir 46. mín), Amanda Andradóttir (Hlín Eiríksdóttir 63. mín). Íslenska liðið hlýðir á þjóðsöng sinn. Mynd/Daniela Porcelli Gunnhildur Yrsa spilaði í dag tímamótaleik en þetta var 100. leikurinn hennar og var hún fyrirliði íslenska liðsins í dag. 1 0 0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur í dag sinn hundraðasta A-landsleik og er af því tilefni fyrirliði liðsins í dag. Cap number 100 for Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir today!#dottir pic.twitter.com/PWZ28NhZsC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands í þessum leik. Mynd/Daniela Porcelli Þetta var fyrri vináttulandsleikur Íslands í þessum landsleikjaglugga en liðið mætir Sviss í Zurich á þriðjudaginn kemur. Byrjunarlið íslenska liðsins fyrir leikinn. Mynd/Daniela Porcelli
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira