„Ekki nógu góður leikur hjá okkur“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 17:45 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn Nýja-Sjálandi í vináttuleik í Tyrklandi í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira
Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06