Tveir Íslendingar í úrvalsliði mánaðarins í Danmörku Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:01 Magnaður. FC Kaupmannahöfn Íslenskir knattspyrnumenn hafa verið áberandi í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Það kom því ekkert verulega á óvart að sjá tvo íslenska leikmenn í liði mánaðarins hjá danska fjölmiðlinum Tipsbladet. Þar er annars vegar Sævar Atli Magnússon einn af miðjumönnum í úrvalsliði marsmánaðar en hann hefur spilað afar vel hjá Íslendingaliði Lyngby sem hefur sýnt afar góða frammistöðu að undanförnu og eygja nú von á að bjarga sæti sínu í deildinni eftir að hafa verið á botninum nær allt mótið. Hins vegar er það Hákon Arnar Haraldsson sem hefur verið allt í öllu hjá meistaraliði FCK sem tyllti sér nýverið á topp deildarinnar. Månedens Hold i Superligaen - marts #sldk https://t.co/ptlO7uJwek— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 6, 2023 Hákon var valinn bæði besti leikmaður og besti ungi leikmaður marsmánaðar í deildinni á dögunum og er því að sjálfsögðu í úrvalsliði mánaðarins. Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. 30. mars 2023 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Það kom því ekkert verulega á óvart að sjá tvo íslenska leikmenn í liði mánaðarins hjá danska fjölmiðlinum Tipsbladet. Þar er annars vegar Sævar Atli Magnússon einn af miðjumönnum í úrvalsliði marsmánaðar en hann hefur spilað afar vel hjá Íslendingaliði Lyngby sem hefur sýnt afar góða frammistöðu að undanförnu og eygja nú von á að bjarga sæti sínu í deildinni eftir að hafa verið á botninum nær allt mótið. Hins vegar er það Hákon Arnar Haraldsson sem hefur verið allt í öllu hjá meistaraliði FCK sem tyllti sér nýverið á topp deildarinnar. Månedens Hold i Superligaen - marts #sldk https://t.co/ptlO7uJwek— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 6, 2023 Hákon var valinn bæði besti leikmaður og besti ungi leikmaður marsmánaðar í deildinni á dögunum og er því að sjálfsögðu í úrvalsliði mánaðarins.
Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. 30. mars 2023 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. 30. mars 2023 23:00