Arteta: Sanngjörn niðurstaða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 22:00 Arteta á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var þokkalega sáttur við stigið sem hans menn tóku með sér frá Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33