Snorri Steinn Guðjónsson: Þessi sæla svíður Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. apríl 2023 18:17 Snorri Steinn ræðir við sína menn. Vísir/Pawel „Það er alltaf gott að fá titil. Við erum svo sem búnir að fagna honum og búnir að vinna hann, þannig að sælutilfinning að vinna er aðeins liðin hjá. Þessi sæla svíður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokinni bikarafhendingu deildarmeistaratitilsins til Valsmanna og stórtap gegn ÍBV. „Við getum ekkert verið að tala í kringum það, við erum ekki að spila vel. Við erum ólíkir sjálfum okkur og virkum bara hálf flatir. Það er bara staðan. Ég tek samt ekkert af mínum mönnum að það var vilji og það var barátta og það vantaði bara gæði.“ „Það voru bara hlutir hér og þar sem voru ekkert nægilega góðir og svo þegar það er ekki allt í lagi hjá þér þá að gera mistök dregur bara þig aðeins niður. Þetta er bara smá brekka sem við erum í. Við höfum svo sem ekkert um annað að ræða en að reyna að hlaupa í gegnum þetta og ég hef enn fulla trú á þessu. Svo er það bara mitt að koma mönnum á lappir og vera í standi þegar við mætum Haukum,“ sagði Snorri Steinn um þá lægð sem lið hans gengur í gegnum þessar vikurnar en var þetta sjötti tapleikur liðsins í röð. Valur tapaði fyrir skömmu stórt gegn Haukum en liðin munu einnig mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðspurður hvort sá leikur sýndi muninn á liðunum í dag, svaraði Snorri Steinn. „Miðað við hann eru Haukar miklu betri. Við mætum samt inn í einvígið og ætlum okkur áfram, engin spurning. Komum til með að selja okkur dýrt og undirbúa okkur vel og nú hefst bara nýtt mót. Við reynum að setja þetta til hliðar. Það er alveg sama hvernig standi liðið mitt er í, ef við náum ekki góðum leikjum verð ég fúll og ef við dettum út þá verð ég hundfúll en ég hef bullandi trú á að við getum slegið Hauka út.“ Hvernig ætlar Snorri Steinn að koma sínum mönnum úr þeirri lægð sem liðið er í dag. „Það er svona eitt og annað sem er í ólagi og þá fyrst og fremst þarf að pumpa í dekkin aðeins hjá mönnum og fá þá til þess að trúa á þetta og kassann fram. Við erum fljótir að brotna en það er samt alltaf eitthvað við það þegar nýtt mót byrjar, úrslitakeppnin byrjar. Ég hef svo sem ekkert miklar áhyggjur að því að mínir menn verði ekki dýrvitlausir þegar þetta byrjar,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
„Við getum ekkert verið að tala í kringum það, við erum ekki að spila vel. Við erum ólíkir sjálfum okkur og virkum bara hálf flatir. Það er bara staðan. Ég tek samt ekkert af mínum mönnum að það var vilji og það var barátta og það vantaði bara gæði.“ „Það voru bara hlutir hér og þar sem voru ekkert nægilega góðir og svo þegar það er ekki allt í lagi hjá þér þá að gera mistök dregur bara þig aðeins niður. Þetta er bara smá brekka sem við erum í. Við höfum svo sem ekkert um annað að ræða en að reyna að hlaupa í gegnum þetta og ég hef enn fulla trú á þessu. Svo er það bara mitt að koma mönnum á lappir og vera í standi þegar við mætum Haukum,“ sagði Snorri Steinn um þá lægð sem lið hans gengur í gegnum þessar vikurnar en var þetta sjötti tapleikur liðsins í röð. Valur tapaði fyrir skömmu stórt gegn Haukum en liðin munu einnig mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðspurður hvort sá leikur sýndi muninn á liðunum í dag, svaraði Snorri Steinn. „Miðað við hann eru Haukar miklu betri. Við mætum samt inn í einvígið og ætlum okkur áfram, engin spurning. Komum til með að selja okkur dýrt og undirbúa okkur vel og nú hefst bara nýtt mót. Við reynum að setja þetta til hliðar. Það er alveg sama hvernig standi liðið mitt er í, ef við náum ekki góðum leikjum verð ég fúll og ef við dettum út þá verð ég hundfúll en ég hef bullandi trú á að við getum slegið Hauka út.“ Hvernig ætlar Snorri Steinn að koma sínum mönnum úr þeirri lægð sem liðið er í dag. „Það er svona eitt og annað sem er í ólagi og þá fyrst og fremst þarf að pumpa í dekkin aðeins hjá mönnum og fá þá til þess að trúa á þetta og kassann fram. Við erum fljótir að brotna en það er samt alltaf eitthvað við það þegar nýtt mót byrjar, úrslitakeppnin byrjar. Ég hef svo sem ekkert miklar áhyggjur að því að mínir menn verði ekki dýrvitlausir þegar þetta byrjar,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti