Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2023 14:31 Hareide-feðgarnir á síðustu jólum. Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Í dag tilkynnti KSÍ að Hareide yrði næsti þjálfari karlalandsliðsins. Hann tekur við því af Arnari Þór Viðarssyni sem var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar!“ skrifaði Bendik Hareide, sonur nýja landsliðsþjálfarans á Twitter í dag. „Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM!“ Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar! Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM! #island #fotbolti— Bendik Hareide (@BHareide) April 14, 2023 Fyrsta verkefni hins 69 ára Hareides verður að koma íslenska landsliðinu á EM 2024. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í undankeppninni. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Hareides eru gegn Slóvakíu og Portúgal 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Jan Åge Fjørtoft, fyrrverandi fótboltamaður og núverandi fjölmiðlamaður sem er meðal annars vel tengdur Haaland-fjölskyldunni, deildi tísti Bendiks Hareide. Hann sagðist hafa þekkt Hareide lengi og hann væri algjör víkingur frá ströndinnji. Óskum Íslandi til hamingju með nýja landsliðsþjálfarann. Ég hef þekkt Åge Hareide síðan ég var 12 ára. Hann er algjör víkingur frá ströndinni. + https://t.co/p6xqE2xLPE— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) April 14, 2023 Hareide er einn reyndasti og sigursælasti þjálfari Norðurlandanna. Hann hefur unnið titla í Noregi, Svíþjóð og Danmörku og stýrt norska og danska landsliðinu. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Í dag tilkynnti KSÍ að Hareide yrði næsti þjálfari karlalandsliðsins. Hann tekur við því af Arnari Þór Viðarssyni sem var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar!“ skrifaði Bendik Hareide, sonur nýja landsliðsþjálfarans á Twitter í dag. „Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM!“ Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar! Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM! #island #fotbolti— Bendik Hareide (@BHareide) April 14, 2023 Fyrsta verkefni hins 69 ára Hareides verður að koma íslenska landsliðinu á EM 2024. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í undankeppninni. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Hareides eru gegn Slóvakíu og Portúgal 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Jan Åge Fjørtoft, fyrrverandi fótboltamaður og núverandi fjölmiðlamaður sem er meðal annars vel tengdur Haaland-fjölskyldunni, deildi tísti Bendiks Hareide. Hann sagðist hafa þekkt Hareide lengi og hann væri algjör víkingur frá ströndinnji. Óskum Íslandi til hamingju með nýja landsliðsþjálfarann. Ég hef þekkt Åge Hareide síðan ég var 12 ára. Hann er algjör víkingur frá ströndinni. + https://t.co/p6xqE2xLPE— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) April 14, 2023 Hareide er einn reyndasti og sigursælasti þjálfari Norðurlandanna. Hann hefur unnið titla í Noregi, Svíþjóð og Danmörku og stýrt norska og danska landsliðinu.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn