85 gráðu heitt vatn fannst á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2023 21:01 Selfyssingar duttu í lukkupottinn í vikunni þegar það fannst mikið af heitu vatni eftir borun á bökkum Ölfusár. Um er að ræða 30 sekúndu lítra af 85 gráðu heitu vatni á níu hundruð metra dýpi. Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Hinn frjálsi heimur þurfi nýjan leiðtoga Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Hinn frjálsi heimur þurfi nýjan leiðtoga Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira