Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. apríl 2023 20:30 Prófaðu fimm einföld ráð að unaðslegum munnmökum. Getty Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. Píku-unaður felur í sér fimm skref í átt að betri og ógleymanlegum munnmökum. Skrefin eru eftirfarandi. 1. Byrjaðu hægt og rólega „Þegar þér finnst þú vera að strjúka eða sleikja hægt, prófaðu að gera enn hægar.“ 2. Veittu öllum líkamanum athygli „Hverri píku fylgir heill líkami sem geymir marga næma staði. Leyfðu höndunum þínum að uppgötva þessa staði og veita þeim athygli og ánægju. Nuddaðu innri læri, brjóstin, hálsinn og fleiri staði.“ 3. Samskipti „Samskipti eru alltaf lykillinn að góðu kynlífi. Taktu stöðuna af og til, og spurðu: Er þetta gott? Viltu að ég geri x? Hvað myndi gera þetta enn betra?“ 4. Blíðar en þéttar strokur „Mjúkar hægar og blíðar snertingar og strokur um píkuna. Hristu reglulega upp í taktinum en staldraðu við þegar þú sérð að það sem þú ert að gera er að virka vel.“ 5. Geymdu snípinn þar til síðast „Vertu viss um að píkan sé vel blaut áður en þú gælir við snípinn. Við mælum með góðu sleipiefni svo allar strokur séu mjúkar og þægilegar.“ Auk þess er lagt áherslu á praktísk atriði líkt og mikilvægi þess að slaka vel á tungunni við athöfnina. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is) Kynlíf Tengdar fréttir Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Píku-unaður felur í sér fimm skref í átt að betri og ógleymanlegum munnmökum. Skrefin eru eftirfarandi. 1. Byrjaðu hægt og rólega „Þegar þér finnst þú vera að strjúka eða sleikja hægt, prófaðu að gera enn hægar.“ 2. Veittu öllum líkamanum athygli „Hverri píku fylgir heill líkami sem geymir marga næma staði. Leyfðu höndunum þínum að uppgötva þessa staði og veita þeim athygli og ánægju. Nuddaðu innri læri, brjóstin, hálsinn og fleiri staði.“ 3. Samskipti „Samskipti eru alltaf lykillinn að góðu kynlífi. Taktu stöðuna af og til, og spurðu: Er þetta gott? Viltu að ég geri x? Hvað myndi gera þetta enn betra?“ 4. Blíðar en þéttar strokur „Mjúkar hægar og blíðar snertingar og strokur um píkuna. Hristu reglulega upp í taktinum en staldraðu við þegar þú sérð að það sem þú ert að gera er að virka vel.“ 5. Geymdu snípinn þar til síðast „Vertu viss um að píkan sé vel blaut áður en þú gælir við snípinn. Við mælum með góðu sleipiefni svo allar strokur séu mjúkar og þægilegar.“ Auk þess er lagt áherslu á praktísk atriði líkt og mikilvægi þess að slaka vel á tungunni við athöfnina. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is)
Kynlíf Tengdar fréttir Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00
Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01