Mahrez skaut Manchester City í úrslitaleikinn Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2023 15:16 Mahrez fagnar einu marki sínu í dag Visir/Getty Manchester City er komið áfram í úrslitaleik enska bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í undanúrslitum keppninnar í dag. Leikið var á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga en á meðan að Manchester City er í toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni hefur Sheffield United verið að gera góða hluti í ensku B-deildinni á tímabilinu og er þar í toppbaráttu. Fyrsta markið í undanúrslitaleik dagsins kom á 43. mínútu, það skoraði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu fyrir Manchester City. Mahrez var aftur á ferðinni á 61.mínútu þegar að hann tvöfaldaði forystu Manchester City og aðeins fimm mínútum síðar fullkomnaði hann þrennu sína og innsiglaði um leið sæti Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Á morgun kemur það síðan í ljós hvort það verða erkifjendur Manchester City í Manchester United sem mæta þeim í úrslitaleiknum eða Brighton en liðin mætast á Wembley klukkan 15:30. Stöð 2 Sport er heimili enska bikarsins og verður undanúrslitaleikur Manchester United og Brighton í beinni útsendingu klukkan 15:30 á morgun
Leikið var á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga en á meðan að Manchester City er í toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni hefur Sheffield United verið að gera góða hluti í ensku B-deildinni á tímabilinu og er þar í toppbaráttu. Fyrsta markið í undanúrslitaleik dagsins kom á 43. mínútu, það skoraði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu fyrir Manchester City. Mahrez var aftur á ferðinni á 61.mínútu þegar að hann tvöfaldaði forystu Manchester City og aðeins fimm mínútum síðar fullkomnaði hann þrennu sína og innsiglaði um leið sæti Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Á morgun kemur það síðan í ljós hvort það verða erkifjendur Manchester City í Manchester United sem mæta þeim í úrslitaleiknum eða Brighton en liðin mætast á Wembley klukkan 15:30. Stöð 2 Sport er heimili enska bikarsins og verður undanúrslitaleikur Manchester United og Brighton í beinni útsendingu klukkan 15:30 á morgun
Enski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Sjá meira