Weghorst kyssti boltann fyrir vítið örlagaríka hjá March Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2023 15:01 Wout Weghorst smellir kossi á boltann áður hann réttir Solly March hann. getty/Marc Atkins Wout Weghorst skoraði ekki bara úr sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Brighton og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær heldur gæti hann hafa truflað Solly March áður en honum brást bogalistin á punktinum. Úrslitin í leik Brighton og United í undanúrslitum bikarkeppninnar réðust í vítakeppni. Weghorst, sem kom inn á sem varamaður í framlengingunni, tryggði United aðra umferð í bráðabana þegar hann skoraði úr sjöttu spyrnu liðsins. Hollendingurinn lét ekki þar við sitja heldur hélt á boltanum og kyssti hann áður en hann rétti March hann. Hvort sem koss Weghorsts hafði áhrif eða ekki hitti March allavega ekki markið úr sinni spyrnu. Victor Lindelöf tryggði United svo sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr sjöundu spyrnu liðsins. Þrettán af fjórtán spyrnum liðanna í vítakeppninni fóru í markið en March var sá eini sem klikkaði. Samherjar hans og knattspyrnustjórinn Roberto De Zerbi reyndu hvað þeir gátu til að hughreysta hann eftir að úrslitin voru ráðin. Weghorst hljóp aftur á móti beint í átt að stuðningsmönnum United eftir að Lindelöf skoraði úr sinni spyrnu og fagnði með þeim. United mætir hinu Manchester-liðinu, City, í úrslitaleik bikarkeppninnar 3. júní. United getur þar bætt þrettánda bikartitlinum í safnið. Enski boltinn Tengdar fréttir „Vorum staðráðnir í að vinna þennan leik“ Erik Ten Hag og lærisveinar hans eru komnir í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, þeirrar elstu og virtustu. Tapið gegn Sevilla á fimmtudagskvöld sat þó enn í Ten Hag er hann ræddi við blaðamenn eftir sigur Manchester United á Brighton & Hove Albion eftir vítaspyrnukeppni á Wembley. 24. apríl 2023 07:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Úrslitin í leik Brighton og United í undanúrslitum bikarkeppninnar réðust í vítakeppni. Weghorst, sem kom inn á sem varamaður í framlengingunni, tryggði United aðra umferð í bráðabana þegar hann skoraði úr sjöttu spyrnu liðsins. Hollendingurinn lét ekki þar við sitja heldur hélt á boltanum og kyssti hann áður en hann rétti March hann. Hvort sem koss Weghorsts hafði áhrif eða ekki hitti March allavega ekki markið úr sinni spyrnu. Victor Lindelöf tryggði United svo sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr sjöundu spyrnu liðsins. Þrettán af fjórtán spyrnum liðanna í vítakeppninni fóru í markið en March var sá eini sem klikkaði. Samherjar hans og knattspyrnustjórinn Roberto De Zerbi reyndu hvað þeir gátu til að hughreysta hann eftir að úrslitin voru ráðin. Weghorst hljóp aftur á móti beint í átt að stuðningsmönnum United eftir að Lindelöf skoraði úr sinni spyrnu og fagnði með þeim. United mætir hinu Manchester-liðinu, City, í úrslitaleik bikarkeppninnar 3. júní. United getur þar bætt þrettánda bikartitlinum í safnið.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Vorum staðráðnir í að vinna þennan leik“ Erik Ten Hag og lærisveinar hans eru komnir í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, þeirrar elstu og virtustu. Tapið gegn Sevilla á fimmtudagskvöld sat þó enn í Ten Hag er hann ræddi við blaðamenn eftir sigur Manchester United á Brighton & Hove Albion eftir vítaspyrnukeppni á Wembley. 24. apríl 2023 07:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
„Vorum staðráðnir í að vinna þennan leik“ Erik Ten Hag og lærisveinar hans eru komnir í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, þeirrar elstu og virtustu. Tapið gegn Sevilla á fimmtudagskvöld sat þó enn í Ten Hag er hann ræddi við blaðamenn eftir sigur Manchester United á Brighton & Hove Albion eftir vítaspyrnukeppni á Wembley. 24. apríl 2023 07:30