OnlyFans-tvífari Kim Kardashian látin eftir lýtaaðgerð Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 23:22 Ashten Gourkani var aðeins 34 ára þegar hún lést fyrir aldur fram vegna læknamistaka. Skjáskot/Instagram Áhrifavaldurinn og OnlyFans-stjarnan Ashten G sem var þekkt fyrir líkindi sín og Kim Kardashian lést eftir hjartaáfall sem hún fékk í kjölfar lýtaaðgerðar. Hin 34 ára Ashten, sem hét réttu nafni Christina Ashten Gourkani, var fædd árið 1988 í Bandaríkjunum og var af írönskum uppruna. Hún var að jafna sig á lýtaaðgerð þegar hún lést sviplega 20. apríl síðastliðinn. Gourkani vann aðallega við hin ýmsu fyrirsætustörf.Instagram Gourkani starfaði sem áhrifavaldur og fyrirsæta og var með yfir 620 þúsund fylgjendur á Instagram. Hins vegar var hún þekktust fyrir að vera ískyggilega lík hinni heimsfrægu Kim Kardashian. Fjölskylda Gourkani greindi frá andlátinu á GoFundMe-síðu þar sem þau eru að safna fyrir jarðarför hennar sem fer fram í næstu viku. Á síðunni segir að fjölskyldan hafi fengið hræðilegt símtal aðfaranótt fimmtudags þar sem fjölskyldumeðlimur á hinum enda línunnar öskraði í sífellu „Ashten er að deyja“. Símtalið hafi splundrað veröld fjölskyldunnar og muni ásækja meðlimi hennar það sem eftir lifir. Í tilkynningu sem fjölskylda Gourkani birti um andlát hennar segir að verið sé að rannsaka andlát hennar sem manndráp vegna læknismistaka sem urðu henni að bana. View this post on Instagram A post shared by Ashten G. (@ashtens_empire) OnlyFans Andlát Lýtalækningar Bandaríkin Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
Hin 34 ára Ashten, sem hét réttu nafni Christina Ashten Gourkani, var fædd árið 1988 í Bandaríkjunum og var af írönskum uppruna. Hún var að jafna sig á lýtaaðgerð þegar hún lést sviplega 20. apríl síðastliðinn. Gourkani vann aðallega við hin ýmsu fyrirsætustörf.Instagram Gourkani starfaði sem áhrifavaldur og fyrirsæta og var með yfir 620 þúsund fylgjendur á Instagram. Hins vegar var hún þekktust fyrir að vera ískyggilega lík hinni heimsfrægu Kim Kardashian. Fjölskylda Gourkani greindi frá andlátinu á GoFundMe-síðu þar sem þau eru að safna fyrir jarðarför hennar sem fer fram í næstu viku. Á síðunni segir að fjölskyldan hafi fengið hræðilegt símtal aðfaranótt fimmtudags þar sem fjölskyldumeðlimur á hinum enda línunnar öskraði í sífellu „Ashten er að deyja“. Símtalið hafi splundrað veröld fjölskyldunnar og muni ásækja meðlimi hennar það sem eftir lifir. Í tilkynningu sem fjölskylda Gourkani birti um andlát hennar segir að verið sé að rannsaka andlát hennar sem manndráp vegna læknismistaka sem urðu henni að bana. View this post on Instagram A post shared by Ashten G. (@ashtens_empire)
OnlyFans Andlát Lýtalækningar Bandaríkin Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30