Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Súdan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. maí 2023 07:29 Fjöldi ríkja hefur staðið fyrir flutningum ríkisborgara sinna frá Súdan eftir að átökin brutust út. AP/Farah Abdi Warsameh Heilbrigðisstarfsmenn í Súdan segja innviði landsins að hruni komna. Lík safnast upp á götum úti í höfuðborginni Khartoum, fólk hefur neyðst til að drekka mengað vatn og skortur er á mat og eldsneyti. Talið er að yfir 500 manns hafi látið lífið í átökum sem nú standa yfir í Súdan milli hersins og sveita hershöfðingjans Mohamed Hamdan Daglo. Miklar sprengingar heyrðust í borginni Omdurman í gær og í Bahri og Kafouri, í norðurhluta Khartoum. Læknasamtök Súdan segja „umhverfishörmungar“ í uppsiglingu en líkum á götum Khartoum fjölgar og margir hafa neyðst til að drekka úr ánni Níl vegna vatnsskorts, sem hefur leitt til útbreiðslu alvarlegra sjúkdóma. Læknasamtökin, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Rauði krossinn segja hættu á því að heilbrigðiskerfið hreinlega hrynji en sjúkrahús á bardagasvæðum hafa sum neyðst til að takmarka þjónustu verulega eða loka. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum Súdan, Volker Perthes, segir aðila hafa samþykkt að senda fulltrúa til viðræðna, mögulega í Sádi Arabíu. Það yrði forgangsmál að ná saman um fullt vopnahlé en tímabundin hlé á átökum hafa ekki skilað árangri hingað til. Gert er ráð fyrir að allt að 800 þúsund manns gætu flúið til nærliggjandi landa, að sögn framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Súdan Hernaður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira
Talið er að yfir 500 manns hafi látið lífið í átökum sem nú standa yfir í Súdan milli hersins og sveita hershöfðingjans Mohamed Hamdan Daglo. Miklar sprengingar heyrðust í borginni Omdurman í gær og í Bahri og Kafouri, í norðurhluta Khartoum. Læknasamtök Súdan segja „umhverfishörmungar“ í uppsiglingu en líkum á götum Khartoum fjölgar og margir hafa neyðst til að drekka úr ánni Níl vegna vatnsskorts, sem hefur leitt til útbreiðslu alvarlegra sjúkdóma. Læknasamtökin, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Rauði krossinn segja hættu á því að heilbrigðiskerfið hreinlega hrynji en sjúkrahús á bardagasvæðum hafa sum neyðst til að takmarka þjónustu verulega eða loka. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum Súdan, Volker Perthes, segir aðila hafa samþykkt að senda fulltrúa til viðræðna, mögulega í Sádi Arabíu. Það yrði forgangsmál að ná saman um fullt vopnahlé en tímabundin hlé á átökum hafa ekki skilað árangri hingað til. Gert er ráð fyrir að allt að 800 þúsund manns gætu flúið til nærliggjandi landa, að sögn framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Súdan Hernaður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira