Xavi: Manchester City á skilið að vinna þrennuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 09:31 Pep Guardiola og Xavi Hernandez á góðri stundu. Getty/Alex Caparros Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Fulham um helgina. Liðið er því áfram á góðri leið að vinna sögulega þrennu. City liðið er nú með eins stigs forskot á Arsenal á toppi ensk úrvalsdeildarinnar og á auk þess einn leiki inni. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið Bayern München út 4-1 samanlagt. Þá mætir City nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar 3. júní. Xavi: "El Manchester City es actualmente el mejor equipo del mundo, el que mejor fútbol practica. Si logra el Triplete sería justo" pic.twitter.com/e3nlPxvQmE— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) May 1, 2023 Xavi Hernandez spilaði undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, hjá Barcelona en er nú sjálfur orðinn þjálfari Barcelona liðsins. Xavi var spurður út í það á blaðamannafundi hvort það væri sanngjarnt ef City myndi vinna þrennuna. „Já, það væri það. Í mínum huga þá er þetta besta liðið í heiminum í dag. Þeir hafa besta þjálfarann og þessi fótbolti sem spilar er fóbolti sem við viljum spila. Þetta yrði mjög sanngjörn þrenna,“ sagði Xavi Hernandez. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en það er Manchester United tímabilið 1998-99. United tryggði sér þá alla þrjá titlana með því að vinna þrjá leiki í röð á ellefu dögum. Dramatískasti sigurinn var sá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem liðið skoraði tvö mörk í uppbótatíma og vann 2-1 sigur á Bayern München. Svo gæti farið að United kæmi í veg fyrir þrennuna með því að vinna bikarúrslitaleik Manchester liðanna og halda sér um leið á einstökum stað í sögunni. Xavi on #ManCity: "In my opinion, they are the best team in the world right now. They have the best manager in the world and the quality of football they play is a mirror for us to look up to." pic.twitter.com/93poixNkro— City Report (@cityreport_) May 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
City liðið er nú með eins stigs forskot á Arsenal á toppi ensk úrvalsdeildarinnar og á auk þess einn leiki inni. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið Bayern München út 4-1 samanlagt. Þá mætir City nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar 3. júní. Xavi: "El Manchester City es actualmente el mejor equipo del mundo, el que mejor fútbol practica. Si logra el Triplete sería justo" pic.twitter.com/e3nlPxvQmE— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) May 1, 2023 Xavi Hernandez spilaði undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, hjá Barcelona en er nú sjálfur orðinn þjálfari Barcelona liðsins. Xavi var spurður út í það á blaðamannafundi hvort það væri sanngjarnt ef City myndi vinna þrennuna. „Já, það væri það. Í mínum huga þá er þetta besta liðið í heiminum í dag. Þeir hafa besta þjálfarann og þessi fótbolti sem spilar er fóbolti sem við viljum spila. Þetta yrði mjög sanngjörn þrenna,“ sagði Xavi Hernandez. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en það er Manchester United tímabilið 1998-99. United tryggði sér þá alla þrjá titlana með því að vinna þrjá leiki í röð á ellefu dögum. Dramatískasti sigurinn var sá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem liðið skoraði tvö mörk í uppbótatíma og vann 2-1 sigur á Bayern München. Svo gæti farið að United kæmi í veg fyrir þrennuna með því að vinna bikarúrslitaleik Manchester liðanna og halda sér um leið á einstökum stað í sögunni. Xavi on #ManCity: "In my opinion, they are the best team in the world right now. They have the best manager in the world and the quality of football they play is a mirror for us to look up to." pic.twitter.com/93poixNkro— City Report (@cityreport_) May 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira