HK-ingar frumsýna nýja Sampdoria-búninginn sinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 15:31 Leifur Andri Leifsson og Ívar Örn Jónsson í nýja búningnum. Instagram/@hkfotbolti HK-liðið mætir KR á nýstárlegum stað í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld þegar Vesturbæingar taka á móti Kópavogsliðinu út á Seltjarnarnesi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er einn af fjórum leikjum í fimmtu umferð deildarinnar sem fara fram í kvöld. KR-völlurinn er ekki tilbúinn að því færðu KR-ingar heimaleikinn sinn út í næsta bæjarfélag. Það er reyndar ekki langt að fara enda stutt úr Frostaskjólinu yfir á á Seltjarnarnesi sem er heimavöllur Gróttu. Þetta verður fyrsti heimaleikur Knattspyrnufélags Reykjavíkur í efstu deild sem er ekki spilaður í Reykjavík. KR hefur spilað fjölmarga heimaleiki í Laugardalnum, sem og á gamla Melavellinum en félagið hefur spilað í Frostaskjólinu frá 1983. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild HK (@hkfotbolti) Það er ekki það eina nýja við þennan leik því HK mun mæta til leiks í nýjum varabúningum. Þeir eru nú með þverrönd á búningi sínum að hætti ítalska félagsins Sampdoria. Búningurinn er blár fyrir utan þverröndina sem er í HK-litunum eða rauður og hvítur. HK sagði frá nýja búningi sínum á miðlum sínum en það muna margir eftir Sampdoria liðinu á gullaldarárum þessa þegar liðið varð ítalskur meistari á tíunda áratugnum með þá Gianluca Vialli og Roberto Mancini í fararbroddi. HK hefur náð í fjögur stig út úr tveimur síðustu útileikjum sínum á móti KR í efstu deild (1-1 jafntefli sumarið 2021 og 3-0 sigur sumarið 2020). Nú er að sjá hvernig gengur hjá Kópavogsbúum á móti KR á nýjum stað. Besta deild karla HK KR Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er einn af fjórum leikjum í fimmtu umferð deildarinnar sem fara fram í kvöld. KR-völlurinn er ekki tilbúinn að því færðu KR-ingar heimaleikinn sinn út í næsta bæjarfélag. Það er reyndar ekki langt að fara enda stutt úr Frostaskjólinu yfir á á Seltjarnarnesi sem er heimavöllur Gróttu. Þetta verður fyrsti heimaleikur Knattspyrnufélags Reykjavíkur í efstu deild sem er ekki spilaður í Reykjavík. KR hefur spilað fjölmarga heimaleiki í Laugardalnum, sem og á gamla Melavellinum en félagið hefur spilað í Frostaskjólinu frá 1983. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild HK (@hkfotbolti) Það er ekki það eina nýja við þennan leik því HK mun mæta til leiks í nýjum varabúningum. Þeir eru nú með þverrönd á búningi sínum að hætti ítalska félagsins Sampdoria. Búningurinn er blár fyrir utan þverröndina sem er í HK-litunum eða rauður og hvítur. HK sagði frá nýja búningi sínum á miðlum sínum en það muna margir eftir Sampdoria liðinu á gullaldarárum þessa þegar liðið varð ítalskur meistari á tíunda áratugnum með þá Gianluca Vialli og Roberto Mancini í fararbroddi. HK hefur náð í fjögur stig út úr tveimur síðustu útileikjum sínum á móti KR í efstu deild (1-1 jafntefli sumarið 2021 og 3-0 sigur sumarið 2020). Nú er að sjá hvernig gengur hjá Kópavogsbúum á móti KR á nýjum stað.
Besta deild karla HK KR Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira