Maíspá Siggu Kling: Mikil ástríða í lífsloga vatnsberans Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Vatnsberinn minn, að vera trúr og tryggur er einkenni þitt og það er það sem mun koma þér svo langt á komandi tímum. Að fyrirgefa leiðindin sem hafa verið lögð fyrir þig og að sleppa þeim tökum alveg. Þú átt eftir að gera svo margt fyrir aðra án þess að monta þig af því hversu góður þú sért. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú sýnir miklu betri skilning á þeim aðstæðum sem þú ert að fara í gegnum. Það hafa verið töluverðir sviptivindar í kringum síðustu tíu daga og núna þegar spáin birtist þann fimmta maí er fullt tung í Sporðdrekanum. Þá þarftu að vita alveg inn í hjartastöðina þína að þú átt ekki að berjast við einn né neinn, því að það gæti endað með því að þú verðir mjög særður. Talan fimm birtist í líflínu þinni og þú munt bæði finna og sjá að henni fylgir mikil orðheppni sem er ein sú besta orka sem þér getur verið gefin. Því orðið er svo mikilvægt því það hefur töfra. Í biblíunni stendur „í upphafi var orðið, og orðið var Guð“. Og sá lífsneisti býr í þér, svo hentu út öllu neikvæðu kjaftæði úr orðaforða þínum, því að ævintýrin sem þú vilt draga til þín eru að rætast. Það er mikil ástríða í lífsloganum þínum og innan tveggja til þriggja mánaða færðu útkomu sem þér þóknast, en þú þarft að nýta þér alla þá þolinmæði sem þú hefur út þennan mánuð. Þó að það sé mikið áreiti í kringum þig, þá skaltu láta það vera að svara skilaboðum eða tölvupóstum og svo framvegis því að það gæti verið það besta í stöðunni. Peningaorkan eykst og jafnvel eyðslusemi líka, það fylgir og peningar eru sendir til þess að hafa gaman og að bæta lífið. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Vatnsberanum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25. janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú sýnir miklu betri skilning á þeim aðstæðum sem þú ert að fara í gegnum. Það hafa verið töluverðir sviptivindar í kringum síðustu tíu daga og núna þegar spáin birtist þann fimmta maí er fullt tung í Sporðdrekanum. Þá þarftu að vita alveg inn í hjartastöðina þína að þú átt ekki að berjast við einn né neinn, því að það gæti endað með því að þú verðir mjög særður. Talan fimm birtist í líflínu þinni og þú munt bæði finna og sjá að henni fylgir mikil orðheppni sem er ein sú besta orka sem þér getur verið gefin. Því orðið er svo mikilvægt því það hefur töfra. Í biblíunni stendur „í upphafi var orðið, og orðið var Guð“. Og sá lífsneisti býr í þér, svo hentu út öllu neikvæðu kjaftæði úr orðaforða þínum, því að ævintýrin sem þú vilt draga til þín eru að rætast. Það er mikil ástríða í lífsloganum þínum og innan tveggja til þriggja mánaða færðu útkomu sem þér þóknast, en þú þarft að nýta þér alla þá þolinmæði sem þú hefur út þennan mánuð. Þó að það sé mikið áreiti í kringum þig, þá skaltu láta það vera að svara skilaboðum eða tölvupóstum og svo framvegis því að það gæti verið það besta í stöðunni. Peningaorkan eykst og jafnvel eyðslusemi líka, það fylgir og peningar eru sendir til þess að hafa gaman og að bæta lífið. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Vatnsberanum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25. janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira