Hlutir til að varast í kynlífi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. maí 2023 21:31 Getty Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. 1. Ekki vanmeta hættuna á kynsjúkdómum „Ef þú ert að stunda kynlíf utan sambands, án þess að nota smokk, ertu að taka áhættu á að smitast af kynsjúkdómum.“ Getty 2. Ekki nota olíukennd sleipiefni með latex smokkum „Ef þú notar ekki viðeigandi sleipiefni getur þú fundið fyrir ónotum í kynlífi, sérstaklega þegar kemur að samförum í endaþarm. Sleipiefni eru mismunandi og því er mikilvægt að nota það rétta.“ Olíukennd sleipiefni, þar með talin náttúruleg sleipiefni á borð við ólífuolíu og kókosolíu, geti skemmt smokkinn. „Ef þú ert að nota smokka, skaltu nota vatnsuppleysanlegt sleipiefni eða silíkon sleipiefni.“ Getty 3. Ekki stinga mat upp í leggöngin „Grænmeti eða ávextir eiga ekki heima í leggöngum eða endaþarmi. Ástæðan er sú að hluti af matnum getur brotnað af og orðið eftir inni í leggöngunum.“ Það sama á við um endaþarminn, „Þú vilt ekki setja neitt í endaþarminn sem gæti týnst þar inni.“ Getty 4. Ekki þrýsta á maka þinn að klára „Ef þú einbeitir þér of mikið að því að klára getur það leitt til vandamála í sambandinu. Það getur alltaf gerst að maki þinn nái ekki að fá fullnægingu, og það er allt í lagi. Þú gætir spurt hvort þú getir aðstoðað maka þinn á meðan viðkomandi reynir að fullnægja sér sjálfur, til dæmis með kossum og strokum.“ Getty 5. Ekki suða um kynlíf „Ekki suða í maka þínum um kynlíf, það er ekkert eins fráhrindandi. Ef þú getur ekki beðið gætir þú farið afsíðis, inn í herbergi eða í sturtu jafnvel og klárað þig af. Berðu virðingu fyrir því ef makinn er ekki alltaf til í tuskið.“ Getty Listinn er meðal annars byggður á ábendingum frá kynlífstækjaversluninni Blush. Kynlíf Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
1. Ekki vanmeta hættuna á kynsjúkdómum „Ef þú ert að stunda kynlíf utan sambands, án þess að nota smokk, ertu að taka áhættu á að smitast af kynsjúkdómum.“ Getty 2. Ekki nota olíukennd sleipiefni með latex smokkum „Ef þú notar ekki viðeigandi sleipiefni getur þú fundið fyrir ónotum í kynlífi, sérstaklega þegar kemur að samförum í endaþarm. Sleipiefni eru mismunandi og því er mikilvægt að nota það rétta.“ Olíukennd sleipiefni, þar með talin náttúruleg sleipiefni á borð við ólífuolíu og kókosolíu, geti skemmt smokkinn. „Ef þú ert að nota smokka, skaltu nota vatnsuppleysanlegt sleipiefni eða silíkon sleipiefni.“ Getty 3. Ekki stinga mat upp í leggöngin „Grænmeti eða ávextir eiga ekki heima í leggöngum eða endaþarmi. Ástæðan er sú að hluti af matnum getur brotnað af og orðið eftir inni í leggöngunum.“ Það sama á við um endaþarminn, „Þú vilt ekki setja neitt í endaþarminn sem gæti týnst þar inni.“ Getty 4. Ekki þrýsta á maka þinn að klára „Ef þú einbeitir þér of mikið að því að klára getur það leitt til vandamála í sambandinu. Það getur alltaf gerst að maki þinn nái ekki að fá fullnægingu, og það er allt í lagi. Þú gætir spurt hvort þú getir aðstoðað maka þinn á meðan viðkomandi reynir að fullnægja sér sjálfur, til dæmis með kossum og strokum.“ Getty 5. Ekki suða um kynlíf „Ekki suða í maka þínum um kynlíf, það er ekkert eins fráhrindandi. Ef þú getur ekki beðið gætir þú farið afsíðis, inn í herbergi eða í sturtu jafnvel og klárað þig af. Berðu virðingu fyrir því ef makinn er ekki alltaf til í tuskið.“ Getty Listinn er meðal annars byggður á ábendingum frá kynlífstækjaversluninni Blush.
Kynlíf Tengdar fréttir Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00