„En okkur líkar við flugvélarnar ykkar“ Samúel Karl Ólason og Heimir Már Pétursson skrifa 3. maí 2023 21:50 Frá Helsinki í dag. Vísir/Einar Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, stakk óvænt upp kollinum í Helsinki í Finnlandi í dag þar sem hann fundaði með leiðtogum Norðurlanda. Honum var heitið auknum stuðningi frá Norðurlöndum en enn sem áður þrýsta Úkraínumenn á að fá herþotur frá Vesturlöndum. Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“. Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“.
Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira