„En okkur líkar við flugvélarnar ykkar“ Samúel Karl Ólason og Heimir Már Pétursson skrifa 3. maí 2023 21:50 Frá Helsinki í dag. Vísir/Einar Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, stakk óvænt upp kollinum í Helsinki í Finnlandi í dag þar sem hann fundaði með leiðtogum Norðurlanda. Honum var heitið auknum stuðningi frá Norðurlöndum en enn sem áður þrýsta Úkraínumenn á að fá herþotur frá Vesturlöndum. Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“. Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“.
Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira