Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2023 11:30 Erling Haaland fékk mjög sérstakar móttökur frá liðinu sínu í leikslok. Getty/Alex Livesey Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Haaland hefur nú skorað 35 mörk í aðeins 31 leik og fær líka nokkra leiki í viðbót til að bæta við metið sitt. Fjörutíu marka múrinn er í augsýn enda vinnur City alla leiki og í þeim flestum er Norðmaðurinn á skotskónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Metið var áður í eigu þeirra Andrew Cole and Alan Shearer sem skoruðu á sínum tíma 34 mörk á einu tímabili fyrir lið sín, Newcastle 1993-94 (Cole) og Blackburn 1994-95 (Shearer). Það var í 42 leikja deild. Haaland hafði áður slegið met Mohamed Salah í 38 leikja deild en Liverpool maðurinn skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18. Liðsfélagar Haaland hjá Manchester City fögnuðu vel með honum og það vakti athygli að eftir leikinn þá stóðu þeir heiðursvörð fyrir Norðmanninn unga eins og sjá má hér fyrir neðan. Pep Guardiola lét sig heldur ekki vanta. „Mér fannst hann eiga þetta skilið og allt liðið á þetta skilið því án liðsins þá gæti hann þetta ekki,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn. „Við erum bara ánægðir fyrir hans hönd. Hann kemur með gleði inn í hópinn. Það er gott að vinna með honum og allir eru ánægðir með að hafa hann í okkar liði. Auðvitað mun þetta met falla einhvern tímann og kannski af honum í framtíðinni. Hann mun skora mikið af mörkum,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Sjá meira
Haaland hefur nú skorað 35 mörk í aðeins 31 leik og fær líka nokkra leiki í viðbót til að bæta við metið sitt. Fjörutíu marka múrinn er í augsýn enda vinnur City alla leiki og í þeim flestum er Norðmaðurinn á skotskónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Metið var áður í eigu þeirra Andrew Cole and Alan Shearer sem skoruðu á sínum tíma 34 mörk á einu tímabili fyrir lið sín, Newcastle 1993-94 (Cole) og Blackburn 1994-95 (Shearer). Það var í 42 leikja deild. Haaland hafði áður slegið met Mohamed Salah í 38 leikja deild en Liverpool maðurinn skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18. Liðsfélagar Haaland hjá Manchester City fögnuðu vel með honum og það vakti athygli að eftir leikinn þá stóðu þeir heiðursvörð fyrir Norðmanninn unga eins og sjá má hér fyrir neðan. Pep Guardiola lét sig heldur ekki vanta. „Mér fannst hann eiga þetta skilið og allt liðið á þetta skilið því án liðsins þá gæti hann þetta ekki,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn. „Við erum bara ánægðir fyrir hans hönd. Hann kemur með gleði inn í hópinn. Það er gott að vinna með honum og allir eru ánægðir með að hafa hann í okkar liði. Auðvitað mun þetta met falla einhvern tímann og kannski af honum í framtíðinni. Hann mun skora mikið af mörkum,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Sjá meira