Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2023 11:30 Erling Haaland fékk mjög sérstakar móttökur frá liðinu sínu í leikslok. Getty/Alex Livesey Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Haaland hefur nú skorað 35 mörk í aðeins 31 leik og fær líka nokkra leiki í viðbót til að bæta við metið sitt. Fjörutíu marka múrinn er í augsýn enda vinnur City alla leiki og í þeim flestum er Norðmaðurinn á skotskónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Metið var áður í eigu þeirra Andrew Cole and Alan Shearer sem skoruðu á sínum tíma 34 mörk á einu tímabili fyrir lið sín, Newcastle 1993-94 (Cole) og Blackburn 1994-95 (Shearer). Það var í 42 leikja deild. Haaland hafði áður slegið met Mohamed Salah í 38 leikja deild en Liverpool maðurinn skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18. Liðsfélagar Haaland hjá Manchester City fögnuðu vel með honum og það vakti athygli að eftir leikinn þá stóðu þeir heiðursvörð fyrir Norðmanninn unga eins og sjá má hér fyrir neðan. Pep Guardiola lét sig heldur ekki vanta. „Mér fannst hann eiga þetta skilið og allt liðið á þetta skilið því án liðsins þá gæti hann þetta ekki,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn. „Við erum bara ánægðir fyrir hans hönd. Hann kemur með gleði inn í hópinn. Það er gott að vinna með honum og allir eru ánægðir með að hafa hann í okkar liði. Auðvitað mun þetta met falla einhvern tímann og kannski af honum í framtíðinni. Hann mun skora mikið af mörkum,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Haaland hefur nú skorað 35 mörk í aðeins 31 leik og fær líka nokkra leiki í viðbót til að bæta við metið sitt. Fjörutíu marka múrinn er í augsýn enda vinnur City alla leiki og í þeim flestum er Norðmaðurinn á skotskónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Metið var áður í eigu þeirra Andrew Cole and Alan Shearer sem skoruðu á sínum tíma 34 mörk á einu tímabili fyrir lið sín, Newcastle 1993-94 (Cole) og Blackburn 1994-95 (Shearer). Það var í 42 leikja deild. Haaland hafði áður slegið met Mohamed Salah í 38 leikja deild en Liverpool maðurinn skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18. Liðsfélagar Haaland hjá Manchester City fögnuðu vel með honum og það vakti athygli að eftir leikinn þá stóðu þeir heiðursvörð fyrir Norðmanninn unga eins og sjá má hér fyrir neðan. Pep Guardiola lét sig heldur ekki vanta. „Mér fannst hann eiga þetta skilið og allt liðið á þetta skilið því án liðsins þá gæti hann þetta ekki,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn. „Við erum bara ánægðir fyrir hans hönd. Hann kemur með gleði inn í hópinn. Það er gott að vinna með honum og allir eru ánægðir með að hafa hann í okkar liði. Auðvitað mun þetta met falla einhvern tímann og kannski af honum í framtíðinni. Hann mun skora mikið af mörkum,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira