Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ef þér finnst allt vera ómögulegt þá missirðu orkuna til að finna þá mögnuðu hluti sem þú fékkst í vöggugjöf. Alveg sama hvar þú kemur eða hvar þú vinnur, þá gefurðu frá þér þannig streymi eða útgeislun að fólk langar til að vera með í þínum hóp. En þú átt það svo oft til að vera of passasamur í að hleypa að hjarta þínu og að treysta að allt verði dásamlegt. Það verður skipting í vinahópnum einhvers staðar, allavega er nýtt og kraftmikið fólk að koma og að halda í höndina á þér og það hefur sömu áhugamál og hressir þig við þegar þú þarft á því að halda. Þú ert búinn að efla þig svo mikið andlega, þú ert alltaf að gera eitthvað til þess að styrkja sjálfan þig. Svo alls ekki hlusta á tuð eða neikvæðni því að þú getur stundum verið svo áhrifagjarn og leyft öðrum að draga þig niður. Það er til eitrað fólk sem finnst gaman að skemma fyrir öðrum, það er þeirra leikur. Svo núna geturðu gripið tækifærið í þessum magnaða mánuði til að hreinsa af vinalistanum án þess að það sé áberandi. Ef þessi persóna er inni á heimilinu þínu, í fjölskyldu eða náinn þér, þá þarftu líka að finna leiðir til að aftengja þig þar. Þess vegna verður það líka heppilegt að fram undan hjá þér eru ýmsar tilfærslur, ferðalög og breytingar sem gera þig svo hamingjusaman, þó þú sjáir það kannski ekki alveg strax. Dagarnir 12., 13. og 14. maí eru merkilegir og á þeim tíma gerist margt eða fæðist margt sem gerir þér kleift að magna upp sjálfan þig og komist nær því lífi sem þú óskar þér og þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ef þér finnst allt vera ómögulegt þá missirðu orkuna til að finna þá mögnuðu hluti sem þú fékkst í vöggugjöf. Alveg sama hvar þú kemur eða hvar þú vinnur, þá gefurðu frá þér þannig streymi eða útgeislun að fólk langar til að vera með í þínum hóp. En þú átt það svo oft til að vera of passasamur í að hleypa að hjarta þínu og að treysta að allt verði dásamlegt. Það verður skipting í vinahópnum einhvers staðar, allavega er nýtt og kraftmikið fólk að koma og að halda í höndina á þér og það hefur sömu áhugamál og hressir þig við þegar þú þarft á því að halda. Þú ert búinn að efla þig svo mikið andlega, þú ert alltaf að gera eitthvað til þess að styrkja sjálfan þig. Svo alls ekki hlusta á tuð eða neikvæðni því að þú getur stundum verið svo áhrifagjarn og leyft öðrum að draga þig niður. Það er til eitrað fólk sem finnst gaman að skemma fyrir öðrum, það er þeirra leikur. Svo núna geturðu gripið tækifærið í þessum magnaða mánuði til að hreinsa af vinalistanum án þess að það sé áberandi. Ef þessi persóna er inni á heimilinu þínu, í fjölskyldu eða náinn þér, þá þarftu líka að finna leiðir til að aftengja þig þar. Þess vegna verður það líka heppilegt að fram undan hjá þér eru ýmsar tilfærslur, ferðalög og breytingar sem gera þig svo hamingjusaman, þó þú sjáir það kannski ekki alveg strax. Dagarnir 12., 13. og 14. maí eru merkilegir og á þeim tíma gerist margt eða fæðist margt sem gerir þér kleift að magna upp sjálfan þig og komist nær því lífi sem þú óskar þér og þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira