Diljá kvíðir því ekki að stíga á svið Íris Hauksdóttir skrifar 11. maí 2023 07:00 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í seinni undankeppni Eurovision í kvöld. Mummi Lú Nú styttist óðum í að Diljá Pétursdóttir stígi á stóra sviðið í Liverpool fyrir hönd okkar Íslendinga þar sem Eurovision keppnin er haldin í ár. Sjálf segist hún ekkert kvíðin fyrir kvöldinu enda sé stress neikvæð tilfinning. Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Eurovision Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Sjá meira
Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Eurovision Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Fleiri fréttir Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Sjá meira