Prufur í Idol eru hafnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 16:12 Nú er lag til þess að láta drauminn loksins rætast. stöð 2 Prufur vegna Idol eru hafnar og fara þær næstu fram í Reykjavík um helgina, sunnudaginn 7. maí. Enn er tími til að skrá sig og verða prufur haldnar um land allt í maí. Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof
Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13