Þórsarar hirtu stigin þrjú gegn Vestra Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 15:55 Þorlákur Árnason er þjálfari Þórs Akureyri Vísir/Getty Fyrstu umferð Lengjudeildar karla lauk í dag með einum leik. Á Akureyri unnu heimamenn í Þór sigur á Vestra í Boganum. Þórsarar voru sterkari aðilinn í leiknum og á 17. mínútu kom Marc Rochester Sörensen heimamönnum yfir, 1-0. Þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, nánar tiltekið á 43. mínútu þegar að Bjarki Þór Viðarsson, leikmaður Þórs, varð fyrir því óláni að koma boltanum í eigið net. Staðan orðin 1-1 og þannig stóðu leikar þegar dómari leiksins, Gunnar Oddur Hafliðason flautaði til hálfleiks. Á 59. mínútu fékk Benedikt Warén, leikmaður Vestra sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Vestramenn þurfti því að leika einum manni færri og Þórsarar gengu á lagið. Á 73. mínútu kom sigurmark leiksins. Það skoraði Bjarni Guðjón Brynjólfsson, leikmaður Þórs með laglegum skalla sem Rafael Broetto í marki Vestra réði ekkert við. Þórsarar því með fullt hús stiga eftir fyrstu umferðina. Þéir halda til Mosfellsbæjar í næstu umferð og mæta þar heimamönnum í Aftureldingu á meðan að Vestri tekur á móti ÍA á Ísafirði. Lengjudeild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. 5. maí 2023 21:16 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Þórsarar voru sterkari aðilinn í leiknum og á 17. mínútu kom Marc Rochester Sörensen heimamönnum yfir, 1-0. Þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, nánar tiltekið á 43. mínútu þegar að Bjarki Þór Viðarsson, leikmaður Þórs, varð fyrir því óláni að koma boltanum í eigið net. Staðan orðin 1-1 og þannig stóðu leikar þegar dómari leiksins, Gunnar Oddur Hafliðason flautaði til hálfleiks. Á 59. mínútu fékk Benedikt Warén, leikmaður Vestra sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Vestramenn þurfti því að leika einum manni færri og Þórsarar gengu á lagið. Á 73. mínútu kom sigurmark leiksins. Það skoraði Bjarni Guðjón Brynjólfsson, leikmaður Þórs með laglegum skalla sem Rafael Broetto í marki Vestra réði ekkert við. Þórsarar því með fullt hús stiga eftir fyrstu umferðina. Þéir halda til Mosfellsbæjar í næstu umferð og mæta þar heimamönnum í Aftureldingu á meðan að Vestri tekur á móti ÍA á Ísafirði.
Lengjudeild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. 5. maí 2023 21:16 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. 5. maí 2023 21:16