Linda Ben og Ragnar rómantísk á suðrænum slóðum Íris Hauksdóttir skrifar 10. maí 2023 19:01 Linda Ben nýtur lífsins í sólinni ásamt sínum heittelskaða. instagram Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben nýtur sín í sólinni ásamt eiginmanni sínum, Ragnari Einarssyni en hjónin gengu að eiga hvort annað á Ítalíu í september á síðasta ári. Saman fagna þau ástinni í brúðkaupsferð sem upphaflega átti að vera í Grikklandi en endaði í Mallorca. Linda hefur verið dugleg að deila myndum á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá sólríkum ströndum og framandi umhverfi en hún segir ferðina draumi líkasta. „Við ætluðum fyrst til Grikklands og vorum búin að skipurleggja ferð þangað í allan vetur. Þremur dögum fyrir brottför sáum við svo að það var spáð endalausri rigningu sem okkur fannst ekki hljóma vel. Við fundum út að við gátum breytt fluginu til Grikklands og líka afbókað hótelið þar. Þess vegna tókum við þá skyndiákvörðun að fljúga frekar til Mallorca því veðurspáin þar var æðisleg." Linda segir þau hjónin alls ekki sjá eftir ákvörðuninni og séu búin að njóta vel á æðislegum stöðum víðs vegar að um eyjuna. „Við erum að upplifa þvílík ævintýri á þessari gullfallegu eyju," segir hún og heldur áfram. „Þetta er búið að vera algjör draumur. Við byrjuðum á að vera í Palma og upplifa borgina, gamli bærinn þar er ótrúlega heillandi. Í dag erum við í strandbæ þaðan sem við fórum í siglingu um strandlengjuna. Næst er ferðinni svo heitið innar í landið þar sem við stefnum á að sjá hvað sveitin hefur upp á að bjóða. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og óvænt ævintýri sem við munum lifa á að eilífu." View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda stórglæsileg í Palma De Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Hjónin nutu sín á snekkju í Santa Ponca á Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15 „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira
Saman fagna þau ástinni í brúðkaupsferð sem upphaflega átti að vera í Grikklandi en endaði í Mallorca. Linda hefur verið dugleg að deila myndum á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá sólríkum ströndum og framandi umhverfi en hún segir ferðina draumi líkasta. „Við ætluðum fyrst til Grikklands og vorum búin að skipurleggja ferð þangað í allan vetur. Þremur dögum fyrir brottför sáum við svo að það var spáð endalausri rigningu sem okkur fannst ekki hljóma vel. Við fundum út að við gátum breytt fluginu til Grikklands og líka afbókað hótelið þar. Þess vegna tókum við þá skyndiákvörðun að fljúga frekar til Mallorca því veðurspáin þar var æðisleg." Linda segir þau hjónin alls ekki sjá eftir ákvörðuninni og séu búin að njóta vel á æðislegum stöðum víðs vegar að um eyjuna. „Við erum að upplifa þvílík ævintýri á þessari gullfallegu eyju," segir hún og heldur áfram. „Þetta er búið að vera algjör draumur. Við byrjuðum á að vera í Palma og upplifa borgina, gamli bærinn þar er ótrúlega heillandi. Í dag erum við í strandbæ þaðan sem við fórum í siglingu um strandlengjuna. Næst er ferðinni svo heitið innar í landið þar sem við stefnum á að sjá hvað sveitin hefur upp á að bjóða. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og óvænt ævintýri sem við munum lifa á að eilífu." View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda stórglæsileg í Palma De Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Hjónin nutu sín á snekkju í Santa Ponca á Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15 „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira
Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15
„Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00
Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01