Engin auglýsing á búningnum og það í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 11:00 Edin Dzeko fagnar marki sinu fyrir Internazionale í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. AP/Antonio Calanni Ítalska liðið Internazionale er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í fyrri leiknum í gærkvöldi. Inter skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla í upphafi leiks en hefðu getað komið sér í betri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir að liðið sem komið svo nálægt úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá tóku menn eftir því að það var engin auglýsing framan á búningi liðsins en þau gerast varla stærri sviðin í fótboltanum en lokaleikir á Meistaradeildartímabili. Inter hafði skrifað undir 85 milljón evra samning við DigitalBits í september 2021 en hefur ekki fengið neitt borgað frá DigitalBits á þessu tímabili. Í nóvember síðastliðnum staðfesti framkvæmdastjórinn Alessandro Antonello að Inter væri að leita að nýjum aðalstyrktaraðila. Frá og með aprílmánuði þá hefur hefur Inter síðan spilað í auglýsingalausum búningum. Ítölsku félögin hafa staðið sig frábærlega í Evrópukeppnum á þessari leiktíð og það þrátt fyrir að peningastreymið sé ekkert í líkingu við það sem það er hjá öðrum stórliðum Evrópu. Miðað við frammistöðu Inter á þessari leiktíð þá ætti ekki að vera mikið mál að selja auglýsingu á búninginn fyrir næstu leiktíð. Wondering why Inter Milan don t have a sponsor on their kit tonight?Despite signing a deal worth 85 million in September 2021, Inter have not received any payments this season from shirt sponsor DigitalBits. Back in November, Inter s corporate chief executive, Alessandro pic.twitter.com/8xTBah0xEl— Jon Boafo (@JonBoafo) May 10, 2023 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Inter skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla í upphafi leiks en hefðu getað komið sér í betri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir að liðið sem komið svo nálægt úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá tóku menn eftir því að það var engin auglýsing framan á búningi liðsins en þau gerast varla stærri sviðin í fótboltanum en lokaleikir á Meistaradeildartímabili. Inter hafði skrifað undir 85 milljón evra samning við DigitalBits í september 2021 en hefur ekki fengið neitt borgað frá DigitalBits á þessu tímabili. Í nóvember síðastliðnum staðfesti framkvæmdastjórinn Alessandro Antonello að Inter væri að leita að nýjum aðalstyrktaraðila. Frá og með aprílmánuði þá hefur hefur Inter síðan spilað í auglýsingalausum búningum. Ítölsku félögin hafa staðið sig frábærlega í Evrópukeppnum á þessari leiktíð og það þrátt fyrir að peningastreymið sé ekkert í líkingu við það sem það er hjá öðrum stórliðum Evrópu. Miðað við frammistöðu Inter á þessari leiktíð þá ætti ekki að vera mikið mál að selja auglýsingu á búninginn fyrir næstu leiktíð. Wondering why Inter Milan don t have a sponsor on their kit tonight?Despite signing a deal worth 85 million in September 2021, Inter have not received any payments this season from shirt sponsor DigitalBits. Back in November, Inter s corporate chief executive, Alessandro pic.twitter.com/8xTBah0xEl— Jon Boafo (@JonBoafo) May 10, 2023
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira