Meistararnir í fyrra svindluðu og missa titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 16:15 Denis Gruzhevsky er einn af leikmönnum meistaraliðs Shakhtyor Soligorsk sem missti titil sinn frá 2022. @fcshakhterby Hvít-rússnesku meistararnir í fótbolta hafa verið dæmdir sekir fyrir að hagræða úrslitum og knattspyrnusamband þjóðarinnar hefur tekið mjög hart á þessu. Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023 Hvíta-Rússland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023
Hvíta-Rússland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira