Diljá var einu sæti frá því að komast áfram Árni Sæberg skrifar 14. maí 2023 09:40 Diljá komst ekki áfram þrátt fyrir kröftugan flutning á laginu Power á fimmtudag. EBU Veðbankar höfðu rétt fyrir sér að þessu sinni og Diljá Pétursdóttir komst ekki áfram í aðalkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Íslands hönd. Hún var hins vegar eins nálægt því og hugsast getur, aðeins einu sæti frá því að komast áfram. Framlag okkar Íslending til Eurovision í ár var lagið Power í flutningi Diljár. Þrátt fyrir að veðbankar hafi ekki spáð laginu brautargengi til úrslitanna voru margir orðnir vongóðir fyrir seinna undankvöldið á fimmtudaginn síðasta. Þó fór sem fór og Diljá fékk ekki að flytja lagið á sjálfri úrslitakeppninni, sem fram fór í Liverpool í gærkvöldi. Nú hafa nákvæm úrslit símakosningarinnar á fimmtudagskvöld verið kunngjörð. Í frétt á vefnum Eurovisionworld má sjá að Diljá var hársbreidd frá því að komast í úrslit. Evrópa kaus hana í ellefta sæti, einu sæti á eftir Eistum sem komust áfram. Þó vantaði nokkuð upp á stigafjöldann, Ísland hlaut 44 stig en Eistland 74. Efstir í undanriðlinum voru Ástralir, sem gæti ært óstöðugan íslenskan Eurovisionaðdáanda, enda eru þeir ekki Evrópubúar og eru nýbyrjaðir að taka þátt í keppninni. Þeir hlutu 149 stig í símakosningunni. Næstir á eftir þeim voru Austurríkismenn menn með 137 stig og bronsframlagið var Solo í flutningi stúlknanna frá Póllandi með 124. Frændur okkar frá Danmörku riðu ekki feitum hesti frá símakosningunni og hlutu aðeins sex stig, sem skilaði þeim þó fjórtánda sæti. San Marino og Rúmenía hluti bæði ekki eitt einasta stig. Eurovision Tengdar fréttir Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Framlag okkar Íslending til Eurovision í ár var lagið Power í flutningi Diljár. Þrátt fyrir að veðbankar hafi ekki spáð laginu brautargengi til úrslitanna voru margir orðnir vongóðir fyrir seinna undankvöldið á fimmtudaginn síðasta. Þó fór sem fór og Diljá fékk ekki að flytja lagið á sjálfri úrslitakeppninni, sem fram fór í Liverpool í gærkvöldi. Nú hafa nákvæm úrslit símakosningarinnar á fimmtudagskvöld verið kunngjörð. Í frétt á vefnum Eurovisionworld má sjá að Diljá var hársbreidd frá því að komast í úrslit. Evrópa kaus hana í ellefta sæti, einu sæti á eftir Eistum sem komust áfram. Þó vantaði nokkuð upp á stigafjöldann, Ísland hlaut 44 stig en Eistland 74. Efstir í undanriðlinum voru Ástralir, sem gæti ært óstöðugan íslenskan Eurovisionaðdáanda, enda eru þeir ekki Evrópubúar og eru nýbyrjaðir að taka þátt í keppninni. Þeir hlutu 149 stig í símakosningunni. Næstir á eftir þeim voru Austurríkismenn menn með 137 stig og bronsframlagið var Solo í flutningi stúlknanna frá Póllandi með 124. Frændur okkar frá Danmörku riðu ekki feitum hesti frá símakosningunni og hlutu aðeins sex stig, sem skilaði þeim þó fjórtánda sæti. San Marino og Rúmenía hluti bæði ekki eitt einasta stig.
Eurovision Tengdar fréttir Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09
Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög