Guðlaugur Victor og félagar björguðu stigi á heimavelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2023 10:46 Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í jafntefli DC United í nótt. Jeff Dean/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United sluppu með skrekkinn er liðið tók á móti Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 1-1 í leik þar sem heimamenn jöfnuðu á seinustu stundu. Guðlaugur Victor var á sínum stað í byrjunarliði DC United og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í leik næturinnar. Það voru hins vegar gestirnir sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Alex Muyl kom boltanum í netið á 73. mínútu, en Theodore Ku-DiPietro reyndist hetja DC United þegar hann jafnaði metin sjö mínútum fyrir leiksloka. Lokatölur 1-1 og DC United situr nú í níunda sæti Austurdeildarinnar með 15 stig eftir 12 leiki, fjórum stigum á eftir Nashville sem situr í þriðja sæti. Hard-fought battle 🤝#DCU || @CareFirst pic.twitter.com/dqpqYWR3si— D.C. United (@dcunited) May 14, 2023 Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tíman á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tók á móti Seattle Sounders. Heimamenn í Houston nældu sér í tvö rauð spjöld í leiknum og máttu að lokum þola 1-0 tap. Að lokum var Róbert Orri Þorkelsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Montreal er liðið vann 2-0 sigur gegn Toronto og Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City á 75. mínútu er liðið gerði 2-2 jafntefli við Columbus Crew. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Guðlaugur Victor var á sínum stað í byrjunarliði DC United og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í leik næturinnar. Það voru hins vegar gestirnir sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Alex Muyl kom boltanum í netið á 73. mínútu, en Theodore Ku-DiPietro reyndist hetja DC United þegar hann jafnaði metin sjö mínútum fyrir leiksloka. Lokatölur 1-1 og DC United situr nú í níunda sæti Austurdeildarinnar með 15 stig eftir 12 leiki, fjórum stigum á eftir Nashville sem situr í þriðja sæti. Hard-fought battle 🤝#DCU || @CareFirst pic.twitter.com/dqpqYWR3si— D.C. United (@dcunited) May 14, 2023 Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tíman á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tók á móti Seattle Sounders. Heimamenn í Houston nældu sér í tvö rauð spjöld í leiknum og máttu að lokum þola 1-0 tap. Að lokum var Róbert Orri Þorkelsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Montreal er liðið vann 2-0 sigur gegn Toronto og Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City á 75. mínútu er liðið gerði 2-2 jafntefli við Columbus Crew.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira