Methagnaður hjá Loðnuvinnslunni Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2023 14:32 Hagnaður Loðnuvinnslunnar þrefaldaðist nærri því á milli ára. Vísir/Vilhelm Loðnuvinnslan hefur aldrei skilað meiri hagnaði en í fyrra en hann var þrír og hálfur milljarður króna. Það er langbesta rekstrarár fyrirtækisins en ári áður var hagnaðurinn 1,2 milljarðar króna. Í tilkynningu segir að hagnaður Loðnuvinnslunnar í fyrra, eftir skatta, hafi verið 3,483 milljarðar króna, sem er nærri því þreföldun á milli ára. Tekjur fyrirtækisins voru 18,180 milljarðar og jukust um 45 prósent á milli ára. Eigið fé Loðnuvinnslunnar í árslok var 14,9 milljarðar króna. Ákveðið var á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum að greiða tuttugu prósenta arð til hluthafa. Það eru 140 milljónir en Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga er stærsti hluthafi Loðnuvinnslunnar með um 83 prósenta eignarhlut. Í áðurnefndri tilkynningu segir að 350 af 750 íbúum Fáskrúðsfjarðar séu meðlimir í Kaupfélaginu og að reynt sé að taka allar ákvarðanir um starfsemina svo þær gagnist heimabyggð. Eignarhaldið geri það nær ómögulegt að selja fiskveiðiheimildir frá byggðarlaginu í hagnaðarskyni. Stjórnir bæði Loðnuvinnslunnar og Kaupfélagsins útdeildu nýverið styrkjum sem samsvarar 32,6 milljónum króna. Þeir fóru meðan annars til Ungmennafélagsins Leiknis, sem fékk sautján milljónir króna, og til félags um Franska daga, sem fékk 1,8 milljón til að halda bæjarhátíðina Franska daga. Þá fékk starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar tíu milljónir. Björgunarsveitin Geisli fékk eina milljón og Hollvinasamtök Skrúðs fengu milljón til áframhaldandi uppbyggingar félagsheimilisins Skrúðs. Loðnuveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Í tilkynningu segir að hagnaður Loðnuvinnslunnar í fyrra, eftir skatta, hafi verið 3,483 milljarðar króna, sem er nærri því þreföldun á milli ára. Tekjur fyrirtækisins voru 18,180 milljarðar og jukust um 45 prósent á milli ára. Eigið fé Loðnuvinnslunnar í árslok var 14,9 milljarðar króna. Ákveðið var á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum að greiða tuttugu prósenta arð til hluthafa. Það eru 140 milljónir en Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga er stærsti hluthafi Loðnuvinnslunnar með um 83 prósenta eignarhlut. Í áðurnefndri tilkynningu segir að 350 af 750 íbúum Fáskrúðsfjarðar séu meðlimir í Kaupfélaginu og að reynt sé að taka allar ákvarðanir um starfsemina svo þær gagnist heimabyggð. Eignarhaldið geri það nær ómögulegt að selja fiskveiðiheimildir frá byggðarlaginu í hagnaðarskyni. Stjórnir bæði Loðnuvinnslunnar og Kaupfélagsins útdeildu nýverið styrkjum sem samsvarar 32,6 milljónum króna. Þeir fóru meðan annars til Ungmennafélagsins Leiknis, sem fékk sautján milljónir króna, og til félags um Franska daga, sem fékk 1,8 milljón til að halda bæjarhátíðina Franska daga. Þá fékk starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar tíu milljónir. Björgunarsveitin Geisli fékk eina milljón og Hollvinasamtök Skrúðs fengu milljón til áframhaldandi uppbyggingar félagsheimilisins Skrúðs.
Loðnuveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira