Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2023 20:30 Flaggað í hálfa stöng við Selfosskirkju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bálfarir færast mjög í vöxt en um 60 prósent útfara á höfuðborgarsvæðinu er bálför. Tveir gamlir brennsluofnar eru í landinu en þar eru oftast átta lík brennd á dag en það tekur um eina og hálfa klukkustund að brenna hverja manneskju. Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira