Blár Porsche varð fyrir valinu þegar bleikur var ekki til Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2023 20:01 Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko keyrir um á ljósblárri glæsibifreið af tegundinni Porsche Taycan. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, keyrir um á ljósblárri glæsibifreið af tegundinni Porsche Taycan en hefði viljað hann bleikan. Grunnverð á slíkum bíl eru tæpar fjórtán milljónir króna hér á landi. Bíllinn er árgerð 2022 og vafalítið hafa einhverjir á höfuðborgarsvæðinu tekið eftir bílnum í umferðinni. „Mig langaði bara að vera á öðruvísi bíl og lit,“ segir Patrik spurður hvers vegna þessi litu hafi verið fyrir valinu og bætir við: „Mig langaði í bleikan en það var ekki til.“ Að sögn Patriks stefnir hann á að fá sér einkanúmerið PBT sem stendur fyrir Prettyboitjokko. „Ég er alltaf á leiðinni að panta það.“ Mikið er um að vera hjá Patrik þessa dagana. Hann er án efa einn vinsælasti tónlistarmaður yngri kynslóðarinnar. „Ég er að fara að halda tónleika á morgun á Auto og ætla svo að djamma með liðinu,“ segir Patrik og tekur fram að hann sé þó hættur að drekka áfengi. „Ég hætti að drekka fyrir rúmu ári síðan. Ég fékk nóg, bara komið gott,“ segir Patrik spurður hver ástæðan hafi verið. „Partýið er búið og öðruvísi partý að byrja.“ Patrik skaust upp á stjörnuhimininn síðastiðinn mars með laginu Prettyboitjokko og gaf út samnefnda smáskvísu fyrir skemmstu. Tónlist Bílar Tengdar fréttir Kærastan fegin að hafa kynnst Patrik fyrir Prettyboitjokko Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, og Friðþóra Sigurjónsdóttir eru eitt heitasta par landsins. Ást þeirra hefur blómstrað síðan þau byrjuðu að slá sér upp í síðbúinni sumarást í fyrra. 13. maí 2023 20:00 Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. 6. maí 2023 13:00 Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Grunnverð á slíkum bíl eru tæpar fjórtán milljónir króna hér á landi. Bíllinn er árgerð 2022 og vafalítið hafa einhverjir á höfuðborgarsvæðinu tekið eftir bílnum í umferðinni. „Mig langaði bara að vera á öðruvísi bíl og lit,“ segir Patrik spurður hvers vegna þessi litu hafi verið fyrir valinu og bætir við: „Mig langaði í bleikan en það var ekki til.“ Að sögn Patriks stefnir hann á að fá sér einkanúmerið PBT sem stendur fyrir Prettyboitjokko. „Ég er alltaf á leiðinni að panta það.“ Mikið er um að vera hjá Patrik þessa dagana. Hann er án efa einn vinsælasti tónlistarmaður yngri kynslóðarinnar. „Ég er að fara að halda tónleika á morgun á Auto og ætla svo að djamma með liðinu,“ segir Patrik og tekur fram að hann sé þó hættur að drekka áfengi. „Ég hætti að drekka fyrir rúmu ári síðan. Ég fékk nóg, bara komið gott,“ segir Patrik spurður hver ástæðan hafi verið. „Partýið er búið og öðruvísi partý að byrja.“ Patrik skaust upp á stjörnuhimininn síðastiðinn mars með laginu Prettyboitjokko og gaf út samnefnda smáskvísu fyrir skemmstu.
Tónlist Bílar Tengdar fréttir Kærastan fegin að hafa kynnst Patrik fyrir Prettyboitjokko Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, og Friðþóra Sigurjónsdóttir eru eitt heitasta par landsins. Ást þeirra hefur blómstrað síðan þau byrjuðu að slá sér upp í síðbúinni sumarást í fyrra. 13. maí 2023 20:00 Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. 6. maí 2023 13:00 Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Kærastan fegin að hafa kynnst Patrik fyrir Prettyboitjokko Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, þekktur undir listamannanafninu Prettyboitjokko, og Friðþóra Sigurjónsdóttir eru eitt heitasta par landsins. Ást þeirra hefur blómstrað síðan þau byrjuðu að slá sér upp í síðbúinni sumarást í fyrra. 13. maí 2023 20:00
Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. 6. maí 2023 13:00
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01