Mismunandi leiðir til að stunda kynlíf án samfara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. maí 2023 20:00 Kynlíf er svo miklu meira en innsetning typpi og leikfanga í píku eða rass. Getty Elskendur eiga það til að festast í sömu rútínunni í kynlífi eins og svo mörgu öðru í lífinu. Kynlíf getur verið leikur og skemmtun án þess að snúast eingöngu um samfarir eða innsetningu typpis eða leikfanga í leggöng eða rass. Lykillinn að fjölbreytni og til að viðhalda stuðinu er að einbeita sér að öllum líkamanum. Á vef Psychology Today koma fram ýmsar hugmyndir að ánægjulegri og innilegri stundu án samfara með eða án kynlífstækja. 1. Munnmök Fyrir marga eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi eða forleik. Sérstaklega fyrir konur þar sem þær eru líklegri til að fá fullnægingu á þann veg heldur en í samförum. Getty 2. Strokur og nudd Skapaðu rómantíska stund með makanum og kveiktu á kertum, settu á notalega tónlist. Komdu makanum á óvart með erótísku nuddi eða ljúfum strokum og góðri nuddolíu. Getty 3. Kossar á munn og líkama Ástríðufullir kossar á munn eða ljúfir kossar um líkamann getur vakið um kynferðislega spennu, nánd og aukna ánægju. Talið er að kossar geta verið frábærir fyrir heilsuna og dregið úr streitu. Hafðu þó í huga að vera búin/n að bursta tennur eða fá þér myntu áður en kossaflensið hefst. Getty 4. Sameiginleg sjálfsfróun Sjálfsfróun með maka getur verið góð leið til að krydda upp á kynlífið. Kanna eigin líkama og til að leiðbeina maka um það sem þú vilt getur reynst árangursríkt fyrir sambandið. Getty 5. Hlutverkaleikir og kynórar Öll búum við yfir mismunandi löngunum, þrám, og jafnvel fantasíum þegar kemur að kynlífi. Hlutverkaleikir og mismunandi búningar hafa verið vinsælir hvort sem það að klæðast hjúkrunar- eða slökkviliðsbúningi svo dæmi sétu tekin. Eins getur tilhugsunin um að stunda kynlíf á almannafæri aukið spennu á milli para. Getty 6. Mismunandi kynlífstæki Mikil aukning og umræða hefur verið um kynlífstæki síðastliðin ár og ættu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verslunum landsins í leit að aukinni skemmtun í kynlífið. Getty 7. Símakynlíf Hvort sem pör búa í sitt hvoru landinu, eru á ferðalagi eða til að krydda upp á kynlífið getur símakynlíf verið góð hugmynd til að búa til nánd í sambandinu. Í fyrstu getur samtalið verið óþægilegt og jafnvel vandræðalegt en á að sjálfsögðu að hafa það sem markmið að eiga ánægjulega stund. Ef til vill hefur slíkt verið vinsælt á tímum heimsfaraldursins þegar annar aðilinn var í eingangrun eða sóttkví. Woman in lingerie holding phone 8. Sexting (e. senda kynferðisleg skilaboð) Að senda kynferðisleg skilaboð til maka í myndformi eða rituðu málið getur verið hluti af forleik í gengum daginn. Myndir af sjálfum sér eða jafnvel af nýju undirfötunum fyrir kvöldið. Það getur þó verið ágætt að fullvissa sig um að barn hafi ekki fengið símann að láni eða að skilaboð birtist óvænt í öðrum tækjum sem eru tengd símanum. Getty Aðal málið er að njóta og hafa gaman! Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Lykillinn að fjölbreytni og til að viðhalda stuðinu er að einbeita sér að öllum líkamanum. Á vef Psychology Today koma fram ýmsar hugmyndir að ánægjulegri og innilegri stundu án samfara með eða án kynlífstækja. 1. Munnmök Fyrir marga eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi eða forleik. Sérstaklega fyrir konur þar sem þær eru líklegri til að fá fullnægingu á þann veg heldur en í samförum. Getty 2. Strokur og nudd Skapaðu rómantíska stund með makanum og kveiktu á kertum, settu á notalega tónlist. Komdu makanum á óvart með erótísku nuddi eða ljúfum strokum og góðri nuddolíu. Getty 3. Kossar á munn og líkama Ástríðufullir kossar á munn eða ljúfir kossar um líkamann getur vakið um kynferðislega spennu, nánd og aukna ánægju. Talið er að kossar geta verið frábærir fyrir heilsuna og dregið úr streitu. Hafðu þó í huga að vera búin/n að bursta tennur eða fá þér myntu áður en kossaflensið hefst. Getty 4. Sameiginleg sjálfsfróun Sjálfsfróun með maka getur verið góð leið til að krydda upp á kynlífið. Kanna eigin líkama og til að leiðbeina maka um það sem þú vilt getur reynst árangursríkt fyrir sambandið. Getty 5. Hlutverkaleikir og kynórar Öll búum við yfir mismunandi löngunum, þrám, og jafnvel fantasíum þegar kemur að kynlífi. Hlutverkaleikir og mismunandi búningar hafa verið vinsælir hvort sem það að klæðast hjúkrunar- eða slökkviliðsbúningi svo dæmi sétu tekin. Eins getur tilhugsunin um að stunda kynlíf á almannafæri aukið spennu á milli para. Getty 6. Mismunandi kynlífstæki Mikil aukning og umræða hefur verið um kynlífstæki síðastliðin ár og ættu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verslunum landsins í leit að aukinni skemmtun í kynlífið. Getty 7. Símakynlíf Hvort sem pör búa í sitt hvoru landinu, eru á ferðalagi eða til að krydda upp á kynlífið getur símakynlíf verið góð hugmynd til að búa til nánd í sambandinu. Í fyrstu getur samtalið verið óþægilegt og jafnvel vandræðalegt en á að sjálfsögðu að hafa það sem markmið að eiga ánægjulega stund. Ef til vill hefur slíkt verið vinsælt á tímum heimsfaraldursins þegar annar aðilinn var í eingangrun eða sóttkví. Woman in lingerie holding phone 8. Sexting (e. senda kynferðisleg skilaboð) Að senda kynferðisleg skilaboð til maka í myndformi eða rituðu málið getur verið hluti af forleik í gengum daginn. Myndir af sjálfum sér eða jafnvel af nýju undirfötunum fyrir kvöldið. Það getur þó verið ágætt að fullvissa sig um að barn hafi ekki fengið símann að láni eða að skilaboð birtist óvænt í öðrum tækjum sem eru tengd símanum. Getty Aðal málið er að njóta og hafa gaman!
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01 Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. 12. maí 2023 22:01
Hanna kynlífstæki úr íslenskum jarðefnum: „Horfum á náttúruna sem elskhuga“ „Með gerð kynlífsleikfanga úr íslenskum leir og postulíni vörpum við fram róttækum leiðum til að endurtengjast umhverfi okkar,“ segja listakonurnar Antonía Berg og Elín Margot. Þær standa að verkefninu Fró(u)n þar sem þær skapa fyrstu kynlífstækin sem búin eru til úr íslenskum jarðefnum. Sýningin er partur af HönnunarMars. 3. maí 2023 12:30
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30