Neyðarástand að skapast í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2023 17:04 Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum Frakklands. Þessi mynd var tekin nærri bænum Perpignan í Frakklandi í síðustu viku. Ástandið er einnig mjög alvarlegt á Spáni. EPA/Guillaume Horcajuelo Yfirvöld í Suður-Evrópu standa frammi fyrir miklum þurrkum í sumar en vatn skortir nú þegar á nokkrum svæðum og bændur óttast mikinn uppskerubrest. Takmörkuð úrkoma í nokkur ár og aukinn hiti hefur dregið verulega úr stöðu vatnsbóla og grunnvatns í sunnanverðri Evrópu. Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill. Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill.
Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira