Hlýnun jarðar fari yfir 1,5 gráður Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 00:05 Fiskar glíma við þurrka af völdum El Niño í Kaliforníu árið 2007. Getty/David McNew Vísindamenn Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar spá því að hlýnun jarðar muni fara fram úr 1,5 gráðum á næstu fimm árum. Líkurnar á slíkri hlýnun eru í fyrsta skipti meiri en minni samkvæmt spám. Frá árinu 2020 hefur Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gert mat fimm ár fram í tímann á líkunum á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum á einu stöku ári. Fyrsta árið mátu vísindamenn stofnunarinnar tuttugu prósent líkur á því að hlýnun jarðar færi upp í 1,5 gráður á næstu fimm árum og á síðasta ári mátu þeir helmingslíkur á því. Núna í ár segja þeir líkurnar á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum vera 66 prósent. Það er því í fyrsta skiptið sem vísindamenn meta líkurnar meiri en minni. Mönnum og veðurbarni að kenna Orsakavaldarnir að þessari hækkun munu vera tveir. Annar vegar er það vegna hegðunar og útlosunar manna. Hins vegar vegna líklegrar myndunar El Niño seinna á árinu. El Niño er veður- og vatnsfræðilegt fyrirbæri sem á sér stað í austurhluta Kyrrahafsins á fjögurra til sex ára fresti og felst í því að yfirborðssjávarhiti verður hálfri gráðu heitari en venjulega. Ástæðan fyrir því að það er lögð áhersla á 1,5 gráðu hlýnun er að í Parísarsamkomulaginu sem var undirritað 2015 af 177 þjóðum þá skuldbundu þátttakendur sig til að stöðva aukningu á útblæstri og halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðum. Þrátt fyrir að vísindamenn WMO spái þessari hækkun segja þeir hana að öllum líkindum aðeins vera tímabundna við eitt ár. Verði slík 1,5 gráðu hlýnun hins vegar ekki tímabundin heldur árleg í mörg ár segja vísindamenn að það muni hafa mikil áhrif sem birtist einna helst í lengri hitabylgjum, ákafari stormum og stærri gróðureldum. Loftslagsmál Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira
Frá árinu 2020 hefur Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gert mat fimm ár fram í tímann á líkunum á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum á einu stöku ári. Fyrsta árið mátu vísindamenn stofnunarinnar tuttugu prósent líkur á því að hlýnun jarðar færi upp í 1,5 gráður á næstu fimm árum og á síðasta ári mátu þeir helmingslíkur á því. Núna í ár segja þeir líkurnar á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum vera 66 prósent. Það er því í fyrsta skiptið sem vísindamenn meta líkurnar meiri en minni. Mönnum og veðurbarni að kenna Orsakavaldarnir að þessari hækkun munu vera tveir. Annar vegar er það vegna hegðunar og útlosunar manna. Hins vegar vegna líklegrar myndunar El Niño seinna á árinu. El Niño er veður- og vatnsfræðilegt fyrirbæri sem á sér stað í austurhluta Kyrrahafsins á fjögurra til sex ára fresti og felst í því að yfirborðssjávarhiti verður hálfri gráðu heitari en venjulega. Ástæðan fyrir því að það er lögð áhersla á 1,5 gráðu hlýnun er að í Parísarsamkomulaginu sem var undirritað 2015 af 177 þjóðum þá skuldbundu þátttakendur sig til að stöðva aukningu á útblæstri og halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðum. Þrátt fyrir að vísindamenn WMO spái þessari hækkun segja þeir hana að öllum líkindum aðeins vera tímabundna við eitt ár. Verði slík 1,5 gráðu hlýnun hins vegar ekki tímabundin heldur árleg í mörg ár segja vísindamenn að það muni hafa mikil áhrif sem birtist einna helst í lengri hitabylgjum, ákafari stormum og stærri gróðureldum.
Loftslagsmál Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira