„Það er bara lægð á eftir lægð“ Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 13:12 Maímánuður hefur verið ansi leiðinlegur hvað veðrið varðar. Vísir/Vilhelm Lægð gengur yfir suðvesturhornið þessa stundina og færist hún norðaustur yfir landið í dag. Von er á annarri lægð á morgun og hafa gular viðvaranir verið gefnar út á vestanverðu landinu vegna hennar. Höfuðborgarbúar þurfa að bíða aðeins lengur eftir sumrinu. Í dag hefur mikið rignt á suðvesturhorninu vegna lægðar sem fikrar sig nú norðaustur eftir landinu. Beint á eftir henni mætir önnur lægð á landið úr Grænlandssundi. Mun sú lægð hafa mest áhrif á vestanvert landið og verða gular viðvaranir settar í gang á norðvestanverðu horninu á morgun. Segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að með lægðinni fylgi hvass suðvestan strengur. Fólk með tengivagna þurfi að fara varlega á morgun. „Það er bara lægð á eftir lægð núna og við verðum í þessu suðvestan svolítið lengi, þessi sem kemur á morgun. Hún ætlar að sitja hérna alla helgina,“ segir Eiríkur. Gulu viðvaranirnar renna út á miðnætti annað kvöld en gætu þær lengst eitthvað. Eiríkur á þó ekki von á því að viðvaranir bætist við á fleiri landshlutum. Íbúar á norðausturlandi koma hvað best út úr þessum lægðum en þar ætti að vera lítil úrkoma í dag og um helgina. Þá geti þeir orðið spenntir fyrir komandi viku. „Það eru merki um að það hlýni aðeins aftur seinna í vikunni en samt ekki neitt rosalega. Það er fyrir okkur á suður- og vesturlandi. Það koma alltaf dagar á norðaustur- og austurlandi í næstu viku sem verða mjög góðir inn á milli. Hluti landsmanna mun fá góðan smjörþef af sumrinu en við hin ekki svo mikið,“ segir Eiríkur. Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Sjá meira
Í dag hefur mikið rignt á suðvesturhorninu vegna lægðar sem fikrar sig nú norðaustur eftir landinu. Beint á eftir henni mætir önnur lægð á landið úr Grænlandssundi. Mun sú lægð hafa mest áhrif á vestanvert landið og verða gular viðvaranir settar í gang á norðvestanverðu horninu á morgun. Segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að með lægðinni fylgi hvass suðvestan strengur. Fólk með tengivagna þurfi að fara varlega á morgun. „Það er bara lægð á eftir lægð núna og við verðum í þessu suðvestan svolítið lengi, þessi sem kemur á morgun. Hún ætlar að sitja hérna alla helgina,“ segir Eiríkur. Gulu viðvaranirnar renna út á miðnætti annað kvöld en gætu þær lengst eitthvað. Eiríkur á þó ekki von á því að viðvaranir bætist við á fleiri landshlutum. Íbúar á norðausturlandi koma hvað best út úr þessum lægðum en þar ætti að vera lítil úrkoma í dag og um helgina. Þá geti þeir orðið spenntir fyrir komandi viku. „Það eru merki um að það hlýni aðeins aftur seinna í vikunni en samt ekki neitt rosalega. Það er fyrir okkur á suður- og vesturlandi. Það koma alltaf dagar á norðaustur- og austurlandi í næstu viku sem verða mjög góðir inn á milli. Hluti landsmanna mun fá góðan smjörþef af sumrinu en við hin ekki svo mikið,“ segir Eiríkur.
Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Sjá meira