Katrín Tanja: Ég dáist svo mikið af þessari stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir stillir sér upp með Mal O'Brien en þessi unga bandaríska stelpa ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í ár þrátt fyrir að vera sigurstranglegust fyrir fram. Instagram/@katrintanja Ein allra stærsta frétt CrossFit heimsins á þessu ári kom fram í dagsljósið fyrir helgi þegar sigurvegari fyrstu tveggja hluta undankeppni heimsleikanna tilkynnti að hún væri hætt keppni á þessu tímabili. Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira
Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Sjá meira