Tilkynntu nafnið með frumsömdu ljóði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. maí 2023 13:33 Hjónin Ingileif og María slógu tvær flugur í einu höggi þegar þær buðu fólkinu sínu í þrítugsafmæli og nafnaveislu í gær 18. maí. Ingileif Friðriksdóttir. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, nefndu dóttur sína og fögnuðu þrítugsafmæli Ingileifar í gær á Uppstigningardaginn. Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu. Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu.
Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00
María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02
Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37