Klopp dæmdur í bann og verður á skilorði í heilt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 14:31 Jürgen Klopp er ekki mikill vinur Paul Tierney dómara. Getty/ Julian Finney Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á hliðarlínunni hjá liðinu sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Klopp fékk 75 þúsund punda sekt og tveggja leikja bann fyrir ummæli sín eftir leik á móti Tottenham 30. apríl síðastliðinn. Hann þarf þó aðeins að taka út annan leikinn en verður síðan á skilorði í heilt ár. 75 þúsund pund eru meira en þrettán milljónir íslenskra króna. Jürgen Klopp handed two-match ban for comments about referee Paul Tierney. @AHunterGuardian https://t.co/AnmFRLczy2— Guardian sport (@guardian_sport) May 18, 2023 Liverpool vann leikinn reyndar 4-3 á móti Tottenham en Klopp stal fyrirsögnunum með því að saka Paul Tierney dómara um að hafa eitthvað á móti Liverpool. Þýski stjórinn sagði ekki hvað þeim fór á milli en var ekki sáttur við það sem Tierney sagði við hann. Aganefnd enska sambandsins fór yfir upptökur með samskiptum Klopp og Tierney og fann ekkert athugavert við það sem dómarinn sagði við Klopp. Hann hafi sýnt þar fagmennsku allan tímann. Klopp má ekki vera á hliðarlínunni á Anfield á morgun þegar Liverpool mætir Aston Villa í síðasta heimaleik tímabilsins. Hann verður síðan að passa sig út næsta tímabil því hinn leikurinn í banninu hans verður skilorðsbundinn. Liverpool er í fimmta sæti deildarinnar með 65 stig, sjö stigum á undan Brighton & Hove Albion sem á einn leiki inni. Liverpool er síðan einu stigi á eftir Manchester United sem er í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. United á að auki leik inni á Liverpool. Jürgen Klopp will serve a touchline ban for Liverpool s final home game of the season against Aston Villa for comments to the media after their game against Spurs in April pic.twitter.com/L2IROfM8NJ— B/R Football (@brfootball) May 18, 2023 Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Klopp fékk 75 þúsund punda sekt og tveggja leikja bann fyrir ummæli sín eftir leik á móti Tottenham 30. apríl síðastliðinn. Hann þarf þó aðeins að taka út annan leikinn en verður síðan á skilorði í heilt ár. 75 þúsund pund eru meira en þrettán milljónir íslenskra króna. Jürgen Klopp handed two-match ban for comments about referee Paul Tierney. @AHunterGuardian https://t.co/AnmFRLczy2— Guardian sport (@guardian_sport) May 18, 2023 Liverpool vann leikinn reyndar 4-3 á móti Tottenham en Klopp stal fyrirsögnunum með því að saka Paul Tierney dómara um að hafa eitthvað á móti Liverpool. Þýski stjórinn sagði ekki hvað þeim fór á milli en var ekki sáttur við það sem Tierney sagði við hann. Aganefnd enska sambandsins fór yfir upptökur með samskiptum Klopp og Tierney og fann ekkert athugavert við það sem dómarinn sagði við Klopp. Hann hafi sýnt þar fagmennsku allan tímann. Klopp má ekki vera á hliðarlínunni á Anfield á morgun þegar Liverpool mætir Aston Villa í síðasta heimaleik tímabilsins. Hann verður síðan að passa sig út næsta tímabil því hinn leikurinn í banninu hans verður skilorðsbundinn. Liverpool er í fimmta sæti deildarinnar með 65 stig, sjö stigum á undan Brighton & Hove Albion sem á einn leiki inni. Liverpool er síðan einu stigi á eftir Manchester United sem er í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. United á að auki leik inni á Liverpool. Jürgen Klopp will serve a touchline ban for Liverpool s final home game of the season against Aston Villa for comments to the media after their game against Spurs in April pic.twitter.com/L2IROfM8NJ— B/R Football (@brfootball) May 18, 2023
Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira