Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 23:30 Það mun ekki væsa um Haaland í nýju íbúðinni í Osló. Vísir/Getty Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum. Erling Haaland hefur komið sem stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina á tímabilinu en þessi tuttugu og tveggja ára gamli Norðmaður sló nýverið markamet ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur skorað 36 mörk í 33 leikjum á tímabilinu. Talið er að Haaland þéni 375.000 pund á viku hjá Manchester City sem gerir rúmar 65 milljónir íslenskra króna og hann fær 160 milljónir íslenskra króna í bónus vinni City ensku úrvalsdeildina en það gæti orðið að veruleika nú um helgina. Þetta er að sjálfsögðu fyrir utan samstarfssamninga við hin ýmsu fyrirtæki. Haaland mun vafalaust nýta sér íbúðina þegar hann verður á ferðinni með norska landsliðinu í Osló.Vísir/Getty Og nú virðist sem Haaland sé byrjaður að eyða peningunum. Samkvæmt frétt Aftonbladet hefur Haaland fest kaup á lúxusíbúð í miðborg Oslóar. Haaland greiðir tæpar 470 milljónir íslenskra króna fyrir íbúðina sem er 154 fermetrar að stærð, á áttundu hæð í tíu hæða húsi. Kaupin gengu í gegn þann 4. maí síðastliðinn, daginn eftir að Haaland skoraði mark númer 35 í ensku úrvalsdeildinni og sló markametið umtalaða. Haaland kaupir íbúðina af milljarðamæringnum Runar Vatnes sem hafði átt hana í þrjú ár. Vatnes keypti íbúðina á 360 milljónir króna og íbúðin því heldur betur aukið virði sitt síðustu árin. Fermetraverðið sem Haaland borgar er tæpar þrjár milljónir íslenskra króna sem verður að teljast ansi hátt en Norðmaðurinn fótfrái á líklegast ekki í erfiðleikum með að reiða fram þá upphæð í reiðufé. Enski boltinn Noregur Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Erling Haaland hefur komið sem stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina á tímabilinu en þessi tuttugu og tveggja ára gamli Norðmaður sló nýverið markamet ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur skorað 36 mörk í 33 leikjum á tímabilinu. Talið er að Haaland þéni 375.000 pund á viku hjá Manchester City sem gerir rúmar 65 milljónir íslenskra króna og hann fær 160 milljónir íslenskra króna í bónus vinni City ensku úrvalsdeildina en það gæti orðið að veruleika nú um helgina. Þetta er að sjálfsögðu fyrir utan samstarfssamninga við hin ýmsu fyrirtæki. Haaland mun vafalaust nýta sér íbúðina þegar hann verður á ferðinni með norska landsliðinu í Osló.Vísir/Getty Og nú virðist sem Haaland sé byrjaður að eyða peningunum. Samkvæmt frétt Aftonbladet hefur Haaland fest kaup á lúxusíbúð í miðborg Oslóar. Haaland greiðir tæpar 470 milljónir íslenskra króna fyrir íbúðina sem er 154 fermetrar að stærð, á áttundu hæð í tíu hæða húsi. Kaupin gengu í gegn þann 4. maí síðastliðinn, daginn eftir að Haaland skoraði mark númer 35 í ensku úrvalsdeildinni og sló markametið umtalaða. Haaland kaupir íbúðina af milljarðamæringnum Runar Vatnes sem hafði átt hana í þrjú ár. Vatnes keypti íbúðina á 360 milljónir króna og íbúðin því heldur betur aukið virði sitt síðustu árin. Fermetraverðið sem Haaland borgar er tæpar þrjár milljónir íslenskra króna sem verður að teljast ansi hátt en Norðmaðurinn fótfrái á líklegast ekki í erfiðleikum með að reiða fram þá upphæð í reiðufé.
Enski boltinn Noregur Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira