Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 13:52 Stuðningsmenn Magdeburg gátu fagnað í dag. Vísir/Getty Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Hvorki Gísli Þorgeir Kristjánsson né Ómar Ingi Magnússon voru með Magdeburg í dag en báðir verða þeir frá út tímabilið vegna meiðsla. Teitur Örn Einarsson var hins vegar í leikmannahópi gestaliðsins frá Flensburg. Gestirnir byrjuðu betur í leiknum. Þeir komust í 4-1 eftir fimm mínútna leik en heimaliðið Magdeburg var ekki lengi að taka við sér og var búið að jafna og ná forystunni í stöðunni 8-7 skömmu síðar. Magdeburg hafði eins marks forystu í hálfleik, staðan þá 16-15. Magdeburg hélt frumkvæðinu í síðari hálfleik. Þeir komust í 23-20 um hann miðjan og leiddu 27-23 þegar innan við tíu mínútur voru eftir. Flensburg tókst að minnka muninn í eitt mark þegar rúm hálf mínúta var eftir á klukkunni en Michael Damgaard tryggði sigur Magdeburg með lokamarki leiksins. Lokatölur 30-28. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg í leiknum. Magdeburg er sem stendur í efsta sæti deildarinnar með 51 stig. Liðið á eftir að spila þrjá leiki í deildinni en Kiel er í öðru sæti með 49 stig en á fimm leiki eftir, þar af einn síðar í dag gegn HC Erlangen. Fusche Berlin er í þriðja sæti einnig með 49 stig og á þrjá leiki eftir líkt og Magdeburg. Þýski handboltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
Hvorki Gísli Þorgeir Kristjánsson né Ómar Ingi Magnússon voru með Magdeburg í dag en báðir verða þeir frá út tímabilið vegna meiðsla. Teitur Örn Einarsson var hins vegar í leikmannahópi gestaliðsins frá Flensburg. Gestirnir byrjuðu betur í leiknum. Þeir komust í 4-1 eftir fimm mínútna leik en heimaliðið Magdeburg var ekki lengi að taka við sér og var búið að jafna og ná forystunni í stöðunni 8-7 skömmu síðar. Magdeburg hafði eins marks forystu í hálfleik, staðan þá 16-15. Magdeburg hélt frumkvæðinu í síðari hálfleik. Þeir komust í 23-20 um hann miðjan og leiddu 27-23 þegar innan við tíu mínútur voru eftir. Flensburg tókst að minnka muninn í eitt mark þegar rúm hálf mínúta var eftir á klukkunni en Michael Damgaard tryggði sigur Magdeburg með lokamarki leiksins. Lokatölur 30-28. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg í leiknum. Magdeburg er sem stendur í efsta sæti deildarinnar með 51 stig. Liðið á eftir að spila þrjá leiki í deildinni en Kiel er í öðru sæti með 49 stig en á fimm leiki eftir, þar af einn síðar í dag gegn HC Erlangen. Fusche Berlin er í þriðja sæti einnig með 49 stig og á þrjá leiki eftir líkt og Magdeburg.
Þýski handboltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira