Häcken fyrst liða til að taka stig af Malmö Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 15:04 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken í dag. Vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem gerði jafntefli við Malmö FF í stórleik sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið. Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið.
Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira