Boðið upp á markaveislur í Mjólkurbikarnum Aron Guðmundsson skrifar 27. maí 2023 19:08 Frá leik Stjörnunnar fyrr á tímabilinu VÍSIR/HULDA MARGRÉT Fimm leikjum er lokið í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Stjarnan bauð upp á markaveislu gegn Gróttu á Seltjarnarnesi og þá vann Keflavík góðan sigur á Þór/KA á heimavelli. Það var boðið upp á algjöra markaveislu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í dag þegar að Grótta tók á móti Stjörnunni. Svo fór að Stjarnan vann öruggan 9-1 sigur þar sem að Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir fór mikinn og skoraði alls fjögur mörk. Stjarnan er því komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Kópavogsvelli tóku heimakonur í Breiðabliki á móti Fram. Svo fór að Blikar röðuðu inn mörkum í leiknum og unnu að lokum sjö marka sigur, 7-0. Clara Sigurðardóttir skoraði tvö marka Breiðabliks sem fylgir Stjörnunni í 8-liða úrslit. Á Meistaravöllum í Vesturbænum tók KR á móti Víkingi Reykjavík. Bæði lið spila í Lengjudeild kvenna og má finna þau á sitt hvorum enda deildarinnar. Víkingur Reykjavík í toppsætinu og KR í botnsætinu. KR-ingar komust yfir með marki frá Hugrúnu Helgadóttur á 14. mínútu en Víkingskonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleik með fjórum mörkum. Tvö þeirra komu frá Freyju Stefánsdóttur. Víkingur Reykjavík er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Sauðárkróki tók Tindastóll á móti Selfossi. Svo fór að Selfoss gerði góða ferð norður og vann að lokum 1-0 sigur. Eva Lind Elíasdóttir skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu. Þá tók Keflavík á móti Þór/KA á HS Orku vellinum í Keflavík. Heimakonur skoruðu bæði mörk leiksins í seinni hálfleik en markaskorararnir voru þær Sandra Voitane og Madison Elise Wolfbauer. Þá kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þróttur Reykjavík eða Valur sem fylgja sigurvegurum dagsins í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins en flautað var til leiks á AVIS-vellinum í Laugardalnum klukkan 19:00. Hægt er að fylgjast með gangi mála þar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan: Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Það var boðið upp á algjöra markaveislu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í dag þegar að Grótta tók á móti Stjörnunni. Svo fór að Stjarnan vann öruggan 9-1 sigur þar sem að Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir fór mikinn og skoraði alls fjögur mörk. Stjarnan er því komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Kópavogsvelli tóku heimakonur í Breiðabliki á móti Fram. Svo fór að Blikar röðuðu inn mörkum í leiknum og unnu að lokum sjö marka sigur, 7-0. Clara Sigurðardóttir skoraði tvö marka Breiðabliks sem fylgir Stjörnunni í 8-liða úrslit. Á Meistaravöllum í Vesturbænum tók KR á móti Víkingi Reykjavík. Bæði lið spila í Lengjudeild kvenna og má finna þau á sitt hvorum enda deildarinnar. Víkingur Reykjavík í toppsætinu og KR í botnsætinu. KR-ingar komust yfir með marki frá Hugrúnu Helgadóttur á 14. mínútu en Víkingskonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleik með fjórum mörkum. Tvö þeirra komu frá Freyju Stefánsdóttur. Víkingur Reykjavík er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Á Sauðárkróki tók Tindastóll á móti Selfossi. Svo fór að Selfoss gerði góða ferð norður og vann að lokum 1-0 sigur. Eva Lind Elíasdóttir skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu. Þá tók Keflavík á móti Þór/KA á HS Orku vellinum í Keflavík. Heimakonur skoruðu bæði mörk leiksins í seinni hálfleik en markaskorararnir voru þær Sandra Voitane og Madison Elise Wolfbauer. Þá kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þróttur Reykjavík eða Valur sem fylgja sigurvegurum dagsins í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins en flautað var til leiks á AVIS-vellinum í Laugardalnum klukkan 19:00. Hægt er að fylgjast með gangi mála þar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:
Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti