Ronaldo meðal stjarna Portúgal sem mæta til Íslands Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 12:36 Portugal v Liechtenstein - UEFA EURO 2024 Qualifiers LISBON, PORTUGAL - MARCH 23: Cristiano Ronaldo of Portugal celebrates a goal during the UEFA EURO 2024 qualifying round group J match between Portugal and Liechtenstein at Estadio Jose Alvalade on March 23, 2023 in Lisbon, Portugal. (Photo by Stringer/Anadolu Agency via Getty Images) Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur opinberað landsliðshópinn sem leikur gegn Íslandi og Bosníu í júní. Cristiano Ronaldo er í leikmannahópnum og mun mæta á Laugardalsvöll. Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Martinez hefur valið afar sterkan landsliðshóp fyrir komandi verkefni en auk Ronaldo er þar að finna stórstjörnur á borð við Joao Felix (Chelsea), Diogo Jota (Liverpool), Bruno Fernandes (Manchester United), Bernardo Silva og Ruben Dias (Manchester City) sem og Joao Cancelo (Bayern Munchen). Íslenski landsliðshópurinn fyrir verkefnið hefur ekki verið opinberaður. Portúgal situr á toppi J-riðils um þessar mundir með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Liðið hefur skorað tíu mörk og á enn eftir að fá á sig mark. Ísland situr í 4. sæti með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið tapaði gegn Bosníu & Herzegovinu í fyrstu umferð en vann síðan sannfærandi sigur á Liechtenstein í annarri umferð. Komandi landsliðsverkefni verður fyrsta verkefni Íslands undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Os Escolhidos Estes são os convocados para os jogos de qualificação para o Europeu! #VesteABandeira pic.twitter.com/X8Za6Dp9hl— Portugal (@selecaoportugal) May 29, 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Martinez hefur valið afar sterkan landsliðshóp fyrir komandi verkefni en auk Ronaldo er þar að finna stórstjörnur á borð við Joao Felix (Chelsea), Diogo Jota (Liverpool), Bruno Fernandes (Manchester United), Bernardo Silva og Ruben Dias (Manchester City) sem og Joao Cancelo (Bayern Munchen). Íslenski landsliðshópurinn fyrir verkefnið hefur ekki verið opinberaður. Portúgal situr á toppi J-riðils um þessar mundir með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Liðið hefur skorað tíu mörk og á enn eftir að fá á sig mark. Ísland situr í 4. sæti með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið tapaði gegn Bosníu & Herzegovinu í fyrstu umferð en vann síðan sannfærandi sigur á Liechtenstein í annarri umferð. Komandi landsliðsverkefni verður fyrsta verkefni Íslands undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Os Escolhidos Estes são os convocados para os jogos de qualificação para o Europeu! #VesteABandeira pic.twitter.com/X8Za6Dp9hl— Portugal (@selecaoportugal) May 29, 2023
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti