Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 14:04 Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni Vísir/Getty Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í dag. Lyngby sat á botni deildarinnar með 24 stig en gat með sigri jafnað AaB, sem sat í síðasta örugga sæti deildarinnar með 27 stig, að stigum. Bæði Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru í byrjunarliði Lyngby en Alfreð Finnbogason tók út leikbann. Leikurinn byrjaði vel fyrir Lyngby því að á 24. mínútu kom Petur Knudsen liðinu yfir með marki eftir stoðsendingu frá Willy Kumado. Þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks þegar að Lars Kamer jafnaði metin fyrir AaB. Lyngby fékk þar með á sig jöfnunarmark á versta tíma en lærisveinar Freys mættu tilbúnir í seinni hálfleikinn. Strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiks kom Frederik Gytkær Lyngby yfir með marki eftir stoðsendingu frá Pascal Gregor og reyndist það sigurmark leiksins. Lyngby fór því af hólmi með afar mikilvægan sigur. AaB, Horsens og Lyngby eru því öll jöfn að stigum fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. AaB er í síðasta örugga sætinu á markatölu en Horsens og Lyngby munu mætast í lokaumferð deildarinnar í leik sem gæti tryggt öðru hvoru liðinu áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni. Horsens og Lyngby munu mætast í lokaumferð deildarinnar í leik sem gæti tryggt öðru hvoru liðinu áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni. AaB mætir Silkeborg í sömu umferð. Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í dag. Lyngby sat á botni deildarinnar með 24 stig en gat með sigri jafnað AaB, sem sat í síðasta örugga sæti deildarinnar með 27 stig, að stigum. Bæði Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru í byrjunarliði Lyngby en Alfreð Finnbogason tók út leikbann. Leikurinn byrjaði vel fyrir Lyngby því að á 24. mínútu kom Petur Knudsen liðinu yfir með marki eftir stoðsendingu frá Willy Kumado. Þannig stóðu leikar allt þar til skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks þegar að Lars Kamer jafnaði metin fyrir AaB. Lyngby fékk þar með á sig jöfnunarmark á versta tíma en lærisveinar Freys mættu tilbúnir í seinni hálfleikinn. Strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiks kom Frederik Gytkær Lyngby yfir með marki eftir stoðsendingu frá Pascal Gregor og reyndist það sigurmark leiksins. Lyngby fór því af hólmi með afar mikilvægan sigur. AaB, Horsens og Lyngby eru því öll jöfn að stigum fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. AaB er í síðasta örugga sætinu á markatölu en Horsens og Lyngby munu mætast í lokaumferð deildarinnar í leik sem gæti tryggt öðru hvoru liðinu áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni. Horsens og Lyngby munu mætast í lokaumferð deildarinnar í leik sem gæti tryggt öðru hvoru liðinu áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni. AaB mætir Silkeborg í sömu umferð.
Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira