Júníspá Siggu Kling: Dagamunur á Voginni í ástinni Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Vogin mín, það er svo sannarlega hægt að segja að þú finnir lausnir á öllum þeim verkefnum sem þú vilt sjá útkomu á. En líka er það þannig að ef það gerist ekki hratt, unnið vel að markmiði þínu og fólkið í kringum þig sjái ekki að það þurfi að drífa sig, þá er partýið ekki eins skemmtilegt. Vogin er frá 23. september til 23. október. Þú þarft að vera hvetjandi við þá sem þú vilt hafa með þér í liði og sýna þeim að þeir græði á þessari lausn sem þú ert búin að finna, ef þeir bara gera það hratt. Þessi tími núna gefur þér það að þú fáir meiri innkomu fyrir minni vinnu, þú ert mikið tengd flóði og fjöru og þegar lægð er yfir landinu finnst þér þú gjörsamlega missa lífsviljann. Þú þarft að átta þig á því hvers vegna þér finnist þú bókstaflega vera undir sæng. Bara það einfalda að skoða þegar það er lægð og spyrja sjálfa þig, hvað hefur svona áhrif á mig? Og svörin koma til þín. Þegar þú sérð að þetta er ekki þú, þá kemstu út úr þeirri líðan. Tilfinningar þínar verða svo ástríðufullar að þær hafa mikil áhrif á allt sem er í kringum þig því þegar þú ert í góðri action þá ertu miðdepill alls. Í ástinni áttu það til að vera eins og blessuð blíðan og sólin og næsta dag vera eins og hvirfilvindur. Fyrir þá sem þekkja þig þig skiptir þetta engu máli, því að loka á tilfinningar er ansi erfitt hjá blessaðri Voginni. Fallegustu og mest hrífandi persónurnar eru fæddar í merkinu þínu, en það virðist vera sem þú þurfir að vera á tánum í flestu og þér líður best þegar þú gefur sjálfri þér áskoranir. Það býr í þér hjartaknúsari og það eru margir í kringum þig sem halda þú sért skotin í þeim, því þú ert blessuð með bjartsýnisdaðri sem er jákvætt því það er ekkert sem þú ekki getur daðrað þig út úr. Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Þú þarft að vera hvetjandi við þá sem þú vilt hafa með þér í liði og sýna þeim að þeir græði á þessari lausn sem þú ert búin að finna, ef þeir bara gera það hratt. Þessi tími núna gefur þér það að þú fáir meiri innkomu fyrir minni vinnu, þú ert mikið tengd flóði og fjöru og þegar lægð er yfir landinu finnst þér þú gjörsamlega missa lífsviljann. Þú þarft að átta þig á því hvers vegna þér finnist þú bókstaflega vera undir sæng. Bara það einfalda að skoða þegar það er lægð og spyrja sjálfa þig, hvað hefur svona áhrif á mig? Og svörin koma til þín. Þegar þú sérð að þetta er ekki þú, þá kemstu út úr þeirri líðan. Tilfinningar þínar verða svo ástríðufullar að þær hafa mikil áhrif á allt sem er í kringum þig því þegar þú ert í góðri action þá ertu miðdepill alls. Í ástinni áttu það til að vera eins og blessuð blíðan og sólin og næsta dag vera eins og hvirfilvindur. Fyrir þá sem þekkja þig þig skiptir þetta engu máli, því að loka á tilfinningar er ansi erfitt hjá blessaðri Voginni. Fallegustu og mest hrífandi persónurnar eru fæddar í merkinu þínu, en það virðist vera sem þú þurfir að vera á tánum í flestu og þér líður best þegar þú gefur sjálfri þér áskoranir. Það býr í þér hjartaknúsari og það eru margir í kringum þig sem halda þú sért skotin í þeim, því þú ert blessuð með bjartsýnisdaðri sem er jákvætt því það er ekkert sem þú ekki getur daðrað þig út úr. Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira