Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 11:47 Aron Einar Gunnarsson fagnar marki með Gylfa Þór Sigurðssyni. Vísir/Vilhelm Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði sína skoðun á stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar þegar hann var í viðtali í Þungavigtinni. Aron Einar og Gylfi hafa rætt málin og Aron vill sjá hann aftur spila með landsliðinu. „Ég vona það innilega en hvað sem hann gerir þá styður maður hann í því. Ef hann kæmi aftur inn á völlinn þá væri það gríðarlega mikilvægt fyrir okkur sem landsliðinu. Að fá hann inn aftur ef hann vill,“ sagði Aron Einar Gunnarsson en eru meiri líkur en minni að hann reimi aftur á sig takkaskóna en heyra má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Klippa: Aron Einar í Þungavigtinni: Ég vona það innilega „Ef hann hefur enn þá áhuga og gaman af því. Mér finnst það líklegra en ekki. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Aron Einar. Aron Einar sagðist hafa verið í góðu sambandi við nýja landsliðsþjálfarann Age Hareide og landsliðfyrirliðinn segist spenntur fyrir að vinna með Norðmanninum reynslumikla. Hann hlakkar mikið til leikjanna við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í júní. „Við þurfum að búa til alvöru gryfju hérna aftur. Laugardalsvöllur hefur reynst okkur vel. Mér finnst vera tækifæri og það er meðbyr,“ sagði Aron. Það má heyra allt viðtalið í nýjasta þætti Þungavigtarinnar sem má nálgast hér. Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Þungavigtin er hlaðvarpsþáttur fyrst og fremst um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir sem Mike og Höfðinginn.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn