Ný drykkjarpróf geta komið upp um byrlun Artasan 1. júní 2023 12:02 Algengusta form byrlunar er þegar lyf eru sett í áfenga drykki fólks án þeirra vitundar „Þeir sem byrla öðrum gera það til að stjórna þeim sem er byrlað og er það yfirleitt gert til að notfæra sér ástand viðkomandi. Algengusta form byrlunar er þegar lyf eru sett í áfenga drykki fólks án þeirra vitundar. Stundum er áfengi líka neytt ofan í fólk eða ítrekað hellt í það. Þetta er oft í þeim tilgangi að sljóvga fólk eða gera það meðvitundarlaust. Fólk veit yfirleitt ekki sjálft að því hefur verið byrlað því einkennum svipar oft til of mikillar áfengisneyslu eða ofþreytu. Við ættum því alltaf að vera vakandi fyrir því ef einhver í kringum okkur er ekki í ástandi til að geta borið ábyrgð á sjálfum sér,” segir Særós Ester Leifsdóttir, viðskiptastjóri hjá Artasan en Artasan hefur sett í sölu nýja og áhugaverða vöru, CYD drykkjarprófin. Einn dropi segir til um öryggi CYD drykkjarprófin eru hönnuð til þess að athuga hvort að byrlunarefni hafi verið sett út í drykki. Einn dropi af drykknum er settur á prófið og liturinn segir til um hvort að drykkurinn sé öruggur eða ekki. Prófið greinir efni á borð við GHB og ketamín. Einkenni byrlunar geta verið mismunandi eftir því hvaða lyf er um að ræða en þau geta verið eftirfarandi: Skyndilegt og mikið ölvunarástand Svimi Ógleði og uppköst Óskýrt tal Máttleysi í útlimum Ringlun Skert meðvitund Minnisleysi „Við erum nú þegar komin með CYD drykkjarprófin í sölu í apótek, bensínstöðvar og er á leiðinni inn á fleiri staði. Á döfinni er einnig að fá skemmtistaði í samstarf með okkur, þannig að prófin verði í boði þar ef fólk telur sig þurfa á þeim að halda en er ekki með þau á sér ,” segir Særós. Athugið að ekki má setja prófið í drykkinn. Sumir drykkir geta ranglega veitt jákvæðar niðurstöður, t.d. drykkir sem eru rauðir að lit. Heilsa Kynferðisofbeldi Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Algengusta form byrlunar er þegar lyf eru sett í áfenga drykki fólks án þeirra vitundar. Stundum er áfengi líka neytt ofan í fólk eða ítrekað hellt í það. Þetta er oft í þeim tilgangi að sljóvga fólk eða gera það meðvitundarlaust. Fólk veit yfirleitt ekki sjálft að því hefur verið byrlað því einkennum svipar oft til of mikillar áfengisneyslu eða ofþreytu. Við ættum því alltaf að vera vakandi fyrir því ef einhver í kringum okkur er ekki í ástandi til að geta borið ábyrgð á sjálfum sér,” segir Særós Ester Leifsdóttir, viðskiptastjóri hjá Artasan en Artasan hefur sett í sölu nýja og áhugaverða vöru, CYD drykkjarprófin. Einn dropi segir til um öryggi CYD drykkjarprófin eru hönnuð til þess að athuga hvort að byrlunarefni hafi verið sett út í drykki. Einn dropi af drykknum er settur á prófið og liturinn segir til um hvort að drykkurinn sé öruggur eða ekki. Prófið greinir efni á borð við GHB og ketamín. Einkenni byrlunar geta verið mismunandi eftir því hvaða lyf er um að ræða en þau geta verið eftirfarandi: Skyndilegt og mikið ölvunarástand Svimi Ógleði og uppköst Óskýrt tal Máttleysi í útlimum Ringlun Skert meðvitund Minnisleysi „Við erum nú þegar komin með CYD drykkjarprófin í sölu í apótek, bensínstöðvar og er á leiðinni inn á fleiri staði. Á döfinni er einnig að fá skemmtistaði í samstarf með okkur, þannig að prófin verði í boði þar ef fólk telur sig þurfa á þeim að halda en er ekki með þau á sér ,” segir Særós. Athugið að ekki má setja prófið í drykkinn. Sumir drykkir geta ranglega veitt jákvæðar niðurstöður, t.d. drykkir sem eru rauðir að lit.
Athugið að ekki má setja prófið í drykkinn. Sumir drykkir geta ranglega veitt jákvæðar niðurstöður, t.d. drykkir sem eru rauðir að lit.
Heilsa Kynferðisofbeldi Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira